Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

1. bekkingar fá reiðhjólahjálma

18.04.2018
1. bekkingar fá reiðhjólahjálma

Nemendur í 1. bekk fengu heimsókn frá Kiwanismönnum í Garðabæ. en undanfarin ár hafa þeir komið færandi hendi og gefið 1. bekkingum reiðhjólahjálma. Markmið verkefnisins hefur frá upphafi verið að stuðla að öryggi barna í umferðinni og koma í veg fyrir alvarleg slys og óhöpp við hjólreiðar sem afar vinæl frístundaiðkun auk þess að vera góð samgönguleið. Á myndasíðu 1. bekkja má sjá nokkrar myndir frá afhendingu hjálmanna

 Hér má lesa nánar um hjálmaverkefnið:

http://www.kiwanis.is/is/page/hjalmaverkefnid

Til baka
English
Hafðu samband