Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólasetning 22. ágúst

10.08.2018
Skólasetning 22. ágúst

Hofsstaðaskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara nema 3. bekkur mætir í salinn. 

kl. 9.00         7. bekkur     7. GHS stofa 110    7. ÓP stofa 109    7. SJ stofa 113  

kl. 9.30         6. bekkur     6. AMH stofa 120    6. BÓ stofa 121    6. HBS stofa 122    6. ÖM stofa 123

kl. 10.00        5. bekkur     5. AS stofa 106    5. AÞ stofa 107    5. HK stofa 108    5. JB stofa 105

kl. 10.30        4. bekkur     4. AH stofa 209    4. EMH stofa 211    4. LBE stofa 210    4. SH stofa 208

kl. 11.00        3. bekkur     Salur

kl. 11.30        2. bekkur     2. BS stofa 222    2. EB stofa 220    2. HH stofa 221    2. RJ stofa 223

Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetningu.

Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í samtal til umsjónarkennara annað hvort þriðjudaginn 21. eða miðvikudaginn 22. ágúst.
Fundarboð verður sent í tölvupósti.

Nýir nemendur í 2. – 7. bekk verða boðaðir í viðtal til umsjónarkennara mánudaginn 20. ágúst.

Kennsla hefst fimmtudaginn 23. ágúst samkvæmt stundaskrá.
Námsgögn eru afhent í skólanum og eru gjaldfrjáls.

Haustfundir með foreldrum verða dagana 5. – 13. september og verða nánar auglýstir síðar.

Stjórnendur

Til baka
English
Hafðu samband