Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jólagleði í Hofsstaðaskóla

13.12.2018
Jólagleði í Hofsstaðaskóla

Í Hofsstaðaskóla er orðið mjög jólalegt um að lítast enda nemendur og starfsfólk lagt mikinn metnað í skreytingar. Í ár ákváðu starfsmenn meðal annars að fara í jólahurðaskreytingar sem hefur vakið mikla lukku og mörg glæsileg listaverk litið dagsins ljós en margar hurðanna eru unnar af nemendum og hafa allir haft gaman af þessari uppákomu.

Sjá fleiri myndir á myndasíðu Hofsstaðaskóla 2018-2019

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband