Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jákvæð og örugg netnotkun barna

29.01.2019
Jákvæð og örugg netnotkun barna

Fimmtudaginn 31. janúar kl. 8:30 verður fræðsluerindi fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun. Börn og foreldrar fá fræðslu um meðferð persónuupplýsinga, alvarleika rafræns eineltis og óvarlegra samskipta og myndbirtinga á netinu, farið verður yfir slæm áhrif ofnotkunar á tölvum og neti auk þess sem hvatt er til jákvæðrar og ábyrgrar netnotkunar

Til baka
English
Hafðu samband