Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vellíðan nemenda

17.04.2020
Vellíðan nemenda

Til þess að auka vellíðan nemenda í Hofsstaðaskóla höfum við m.a. verið að nota aðferðir Hugarfrelsis um nokkurt skeið með góðum árangri. Margir nemendur hafa verið að spyrja hvar hægt sé að nálgast þessar hugleiðslusögur. Það má benda á að sögur frá Hugarfrelsi er nú hægt að nálgast á hlaðvarpi. Það hefur reynst nemendum vel að tileinka sér hugleiðslu og slökun og hefur verið frábært að sjá framfarir hjá þeim í kennslustundum. Tilvalið er að hlusta á sögu t.d. áður en börnin fara að sofa.



 
Til baka
English
Hafðu samband