Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Kór skólans sýndi Dýrin í hálsaskógi og Hótel mótel

14.06.2021
Kór skólans sýndi Dýrin í hálsaskógi og Hótel mótel

Kór skólans, eldri hópur, sýndi í lok skólaársins leikritið Hótel Mótel. Æfingar stóðu yfir jafnt og þétt frá því í janúar og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Einnig sýndi yngri kór skólans Dýrin í Hálsaskógi. Báðar þessar sýningar tókust vel og skemmtu allir sér hið besta.

Myndir frá báðum sýningunum eru í myndasafnið skólans


 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband