Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Ársskýrsla

27.07.2022
Ársskýrsla

Ársskýrsla Hofsstaðaskóla er komin út. Hún fjallar um meginþætti skólastarfsins skólaárið 2021 til 2022. Skýrslan er rituð og tekin saman af kennurum og stjórnendum. Hún er afar mikilvæg heimild um skólastarfið og áherslur. Auk texta eru myndir úr starfinu. Ársskýrslur skólans  má nálgast hér á vefnum undir Skólinn/Ársskýrslur.

Til baka
English
Hafðu samband