Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skrifstofa og skólabyrjun

01.08.2022

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 15.00. Helena Vignisdóttir er nýr skrifstofustjóri og bjóðum við hana innilega velkomna til starfa. 

Sumaropnun frístundaheimilis er frá 15. til 22. ágúst. Skráning er í gegn um þjónustugátt Garðabæjar. 
Skólasetning er þriðjudaginn 23. ágúst og hefst kennsla daginn eftir miðvikudaginn 24. ágúst. Nemendur fá öll námsgögn í skólanum en þurfa að hafa skólatösku og eldri nemendur koma með pennaveski. 

Hópalistar verða birtir á mentor.is síðar í ágúst. 

Til baka
English
Hafðu samband