Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tækni LEGO námskeið 1. - 5. bekkur í Hofsstaðaskóla

20.11.2023
Tækni LEGO námskeið 1. - 5. bekkur í Hofsstaðaskóla

Þriðjudagana 28. nóv., 05. des. og 12. des.

1.- 2. bekkur kl. 14:10-15:30  / 3.-5. bekkur kl. 15:30-16:50

Staðsetning:

  • Haldið í rýminu hjá smiðjunum í Hofsstaðaskóla.

Uppbygging námskeiða:

  • Á námskeiðinu verða um 100 kíló af tækni-LEGO-kubbum. Kennslan er einstaklingsmiðuð og kennt er að nota t.d. tannhjól, gírun, mótora o.f.l. og fá allir aðstoð við að skapa sín eigin módel.
  • Hámarksfjöldi í hvern hóp er: 12 (aukahópum verður bætt við ef þörf krefur og þátttaka næst).

Leiðbeinandi:

  • Nafn: Jóhann Breiðfjörð.
  • Starfaði í 5 ár sem hönnuður, hugmyndasmiður og ráðgjafi hjá tæknideild danska leikfangafyrirtækisins LEGO.

Verð:

  • 6.600 kr. Krafa birtist í heimabanka á kennitölu greiðanda áður en námskeiðið hefst.
  • 1.200 kr afsláttur er veittur þeim sem eru skráð á frístundaheimilið á sama tíma og námskeiðið stendur yfir. Afslátturinn dregst frá námskeiðsgjaldinu.

Nánari upplýsingar og skráning:

Til baka
English
Hafðu samband