Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Heimsókn í Elliðarárstöðina

30.03.2023
Heimsókn í Elliðarárstöðina

7. HBS fór í heimsókn í Elliðaárstöðina og fékk fræðslu um „Hið ósýnilega verður sýnilegt „ Farið var um svæðið og það kynnt fyrir okkur og m.a. fengu nemendur fræðslu um vatnið, rafmagnið, frárennsli svo eitthvað sé nefnt. Einnig var farið aðeins í söguna og hvernig þróunin hefur verið í gegnum árin. Skemmtilegt verkefni sem er í stöðugri þróun hjá þeim og erum við með fyrstu nemendahópum sem fá þessa leiðsögn.

Sjá fleiri myndir á myndasíðu 7. bekkja


Til baka
English
Hafðu samband