Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.08.2014

Íþróttakennslan

Íþróttakennslan
Nemendur í 2.- 7. bekk verða úti í íþróttum fyrstu þrjár vikurnar. Íþróttir færast svo inn í viku fjögur þann 15. september. Mikilvægt er að nemendur komi klæddir eftir veðri en huga þarf að léttum skóbúnaði fyrir íþróttir.
Nánar
27.08.2014

Skólabyrjun

Skólabyrjun
Skólastarf í Hofsstaðskóla hófst samkvæmt stundaskrá þriðjudaginn 26. ágúst. Nemendur mættu kátir og glaðir og tilbúnir til að takast á við verkefni vetrarins. Umsjónarkennarar tóku á móti nemendum og foreldrum í heimastofum. Nemendur í skólanum í...
Nánar
22.08.2014

Skólasetning mánudaginn 25. ágúst

Skóli hefst mánudaginn 25. ágúst með skólasetningu í bekkjarstofum. Nemendur mæta sem hér segir:
Nánar
18.08.2014

Innkaupalistar 2014-2015

Innkaupalistar 2014-2015
Innkaupalistar fyrir skólaárið 2014-2015 eru komnir á vefinn. Við hvetjum nemendur til að nýta það sem þeir eiga frá fyrri árum.
Nánar
06.08.2014

Upphaf skólastarfs haustið 2014

Skrifstofa skólans er nú opin og undirbúningur skólastarfsins í fullum gangi. Vakin er athygli á skóladagatali ársins og atburðadagatali hér til hægri á síðunni. Þar er að finna ýmsar gagnlegar upplýsingar. Skólasetning verður mánudaginn 25. ágúst og...
Nánar
18.07.2014

Ársskýrsla skólans 2013-14

Ársskýrsla Hofsstaðaskóla árið 2013-2014 er komin út. Markmiðið með útgáfu ársskýrslu grunnskólanna er að gera grein fyrir helstu atriðum í skólastarfinu og því fjölbreytta starfi sem þar fer fram.
Nánar
14.07.2014

Framkvæmdir vegna viðbyggingar við skólann eru hafnar

Framkvæmdir vegna viðbyggingar við Hofsstaðaskóla eru hafnar. Framkvæmdasvæðið er alfarið norðan við núverandi skólabyggingu, milli skólans og lækjarins. Umferð verktaka til og frá framkvæmdasvæðinu verður um Krókamýri.
Nánar
16.06.2014

Skólaslit vorið 2014

Skólaslit vorið 2014
Hofsstaðaskóla var slitið í 37. sinn föstudaginn 6. júní sl. 1., 5. og 6. bekkur mætti á sal en aðrir árgangar fóru beint í bekkjarstofur með kennurum sínum. Í 5. bekk voru veitt verðlaun í nýsköpun og valinn var hönnuður Hofsstaðaskóla. Í 6. bekk...
Nánar
12.06.2014

Sumaropnun skrifstofu skólans

Skrifstofa Hofsstaðaskóla er opin frá kl. 8.00-15.00, Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní og opnað aftur þriðjudaginn 5. ágúst n.k. Erindi má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar
09.06.2014

Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014

Skólamót Garðabæjar í mini tennis 2014
Fyrsta skólamót Garðabæjar í mini tennis var haldið á vegum Tennisfélags Garðabæjar (TFG) og Tennishallarinnar sunnudaginn 1. júní sl. í Tennishöllinni í Kópavogi. Þátttaka var mjög góð og voru tennislið frá Hofsstaðaskóla, Sjálandsskóla...
Nánar
06.06.2014

Kórinn sýnir Grease

Kórinn sýnir Grease
Yndislegir kórnemendur í Hofsstaðaskóla sýndu þrjár GREASE-sýningar í sal skólans þriðjudaginn 3. júní. Yngstu nemendum skólans var boðið á fyrstu sýningu dagsins og kennurum þeirra, önnur sýningin var svo fyrir eldri nemendur og kennara þeirra og...
Nánar
05.06.2014

Sumarlestur

Sumarlestur
Við hvetjum alla krakka til að vera duglega að lesa í sumar. Bókasafn Garðabæjar býður upp á sumarlestur í sumar líkt og undanfarin ár. Skráning í sumarlesturinn, sem stendur yfir frá 7.júní til 15. ágúst er á bókasafni Garðabæjar 5. - 6. júní...
Nánar
English
Hafðu samband