29.02.2012
Þjóðarsáttmáli gegn einelti
Í fyrra opnaði heimasíðan www.gegneinelti.is sem er á vegum verkefnastjórnar um aðgerðir gegn einelti. Um er að ræða samstarfsverkefni þriggja ráðuneyta (Fjármála-, Mennta- og menningarmála- og Velferðarráðuneytis).
Nánar28.02.2012
Skemmtilegur öskudagur
Það var mikil eftirvænting í loftinu þegar nemendur og starfsfólk mætti í skólann á öskudaginn. Margir nemendur voru spenntir að sýna sig og sjá aðra í glæsilegum öskudagsbúningum. Eins og oft áður var mikill sköpunarkraftur í nemendum og kennurum...
Nánar28.02.2012
Starfsmannakönnun
Í janúar s.l. var lögð fyrir starfsmenn Hofsstaðaskóla könnun um ýmsa þætti skólastarfsins. Könnunin var þríþætt. Í fyrsta hluta voru spurningar fyrir alla starfsmenn þar sem spurt var um samskipti og líðan á vinnustaðnum.
Nánar21.02.2012
Öskudagur 2012
Á öskudag miðvikudaginn 22. febrúar ætlum við að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat. Eins og aðra daga hafa nemendur með sér hollt og gott nesti í...
Nánar20.02.2012
7. bekkur í skólabúðum
Vikuna 20. - 24. febrúar dvelur 7. bekkur ásamt kennurum sínum í skólabúðum á Reykjum. Það var því eftirvæntingafullur hópur nemenda og foreldra þeirra sem beið við skólann eftir rútunni í bítið í morgun. Lagt var af stað
Nánar20.02.2012
Þorrablót 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 8. febrúar. Nemendur buðu foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Salurinn var glæsilega skreyttur af nemendum með skrauti sem þeir...
Nánar09.02.2012
Hvalir í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk hafa undanfarnar vikur unnið heildstætt verkefni um hvali. Krakkarnir hafa aflað sér upplýsinga á netinu um ólíkar hvalategundir og komið þessum upplýsingum fyrir í maganum á hvalnum sínum.
Nánar08.02.2012
Vetrarleyfi
Vikuna 13. 17. febrúar er vetrarleyfi í grunnskólum Garðabæjar. Þessa viku fellur öll kennsla niður í Hofsstaðaskóla. Kennsla hefst að nýju mánudaginn 20. febrúar.
Nánar07.02.2012
Vinatré
Vinatré er samvinnuverkefni margra nemenda í 3.-6. bekk . Verkefnið var unnið í vinahópum og félagsfærnihópum hjá námsráðgjafa. Unnið var með eiginleika góðra vina. Nemendur velta fyrir sér hvaða eiginleika þeir vilja sjá í vinum sínum og hvort þeir...
Nánar06.02.2012
100 daga hátíð 1. bekkja
100 daga hátíð 1.bekkja var haldin hátíðleg á 100. degi skólaársins sem var 25. janúar að þessu sinni. Kennarar og nemendur mættu í náttfötum og í tilefni dagsins mátti hafa sparinesti. Nemendur bjuggu til hátíðarhatta
Nánar03.02.2012
Foreldrar eru ánægðir með starfið í skólanum
Í desember sl. Var lögð könnun fyrir foreldra um starfið í skólanum. Foreldrar voru m.a. spurðir um ánægju með skólann, skólabrag og líðan barna í skólanum og frímínútum. 93,23% foreldra sögðust geta mælt með skólanum við aðra foreldra.
Svörun var...
Nánar