Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

31.10.2020

Skipulagsdagur 2. nóv. Kennsla fellur niður og Regnboginn lokaður!

Skipulagsdagur 2. nóv.  Kennsla fellur niður og Regnboginn lokaður!
Sveitarfélögin og almannavarnir á höfuðborgarsvæðinu hafa ákveðið að hafa skipulagsdag í leik- og grunnskólum, tónlistarskólum og frístundastarfi mánudaginn 2. nóvember vegna hertra sóttvarnareglna stjórnvalda til varnar COVID-19. Mánudagurinn 2...
Nánar
30.10.2020

Fimmtudagsfjör í 3.bekk

Fimmtudagsfjör í 3.bekk
​ Á fimmtudaginn breyttum við í 3.bekk svolítið út af vananum. Krakkarnir mættu í „kósýgöllum“ í skólann og höfðu með sér „sparinesti“. Vinir hittust og léku sér saman. Það var ýmislegt skemmtilegt í boði í stofunum okkar þar var m.a. spilað, föndrað...
Nánar
30.10.2020

Íþrótta- og sundtímar utandyra

Íþrótta- og sundtímar utandyra
Í stað hefðbundinnar íþrótta- og sundkennslu hafa nemendur Hofsstaðaskóla verið í hreyfistundum utandyra. Nemendur hafa farið í göngutúra með stoppi á skemmtilegum leikvöllum í nærumhverfi skólans ásamt því að hlaupa meðfram Arnarneslæk og gera...
Nánar
26.10.2020

Kakó og andlitsbrauð

Kakó og andlitsbrauð
Eitt af verkefnum í heimilisfræðismiðju í 3. bekk er að gera heitt kakó og smurða brauðsneið. Rætt er um gróft brauð, trefjar og mikilvægi grænmetis í fæðunni. Nemendur fá brauðsneið, smjör, stóra ostsneið, agúrku og papriku. Fyrirmælin eru að...
Nánar
26.10.2020

Geimverugerð í 2. bekk

Geimverugerð í 2. bekk
Nemendur í 2. bekk hafa verið að búa til geimverur í textílmennt. Þar vinna þau á skapandi hátt með efnivið af ýmsu tagi og æfa sig í saumi, formfræði og hönnun auk þess að læra um reikistjörnur sólkerfisins. Þau hafa verið stolt af geimverunum...
Nánar
25.10.2020

Leikjadagskrá Vinaliða

Leikjadagskrá Vinaliða
Vinaliðaverkefni Hofstaðaskóla er farið á stað í fjórða sinn. Það gengur út á að vinaliðar úr hópi nemenda stjórna leikjum í frímínútum. Vinaliðaverkefnið er norskt forvarnaverkefni sem hefur það að markmiði að styrkja nemendur í að stuðla að góðu og...
Nánar
19.10.2020

Sjálfsmat fyrir nemenda- og foreldrasamtöl

Sjálfsmat fyrir nemenda- og foreldrasamtöl
​Nú styttist í nemenda-og foreldrasamtölin. Fyrir samtalið eiga nemendur ásamt aðstandendum að fylla út sjálfsmat. Það er gert rafrænt í Mentor. Til að geta fyllt út matið þá þarf nemandinn að vera skráður inn á sinni kennitölu og leyniorði. Ef...
Nánar
18.10.2020

Nemenda- og foreldrasamtöl 22. október

Nemenda- og foreldrasamtöl 22. október
Nemenda- og foreldrasamtöl verða með öðru sniði að þessu sinni þar sem takmörkun er á aðgengi foreldra og forráðamanna inn í skólann. Samtölin munu fara fram í gegnum síma 21. og 22. október. Athugið að fimmtudaginn 22. október er ekki kennsla í...
Nánar
18.10.2020

Starfsáætlun 2020-2021

Starfsáætlun 2020-2021
Starfsáætlun Hofsstaðaskóla skólaárið 2020-2021​ er komin út. Í starfsáætlun grunnskóla er gerð grein fyrir skipulagi skólaársins og helstu atriðum er einkenna skólaárið. Í áætlunni er vísað í nánari upplýsingar á vefnum. Starfsáætlun má lesa hér.
Nánar
14.10.2020

Fræðslugáttin-rafrænt námsefni og bjargir

Fræðslugáttin-rafrænt námsefni og bjargir
Í ljósi aðstæðna viljum við minna á Fræðslugáttina sem Menntamálastofnun setti á laggirnar í vor þegar nám grunnskólabarna þurfti að hluta til að fara fram á heimilum.
Nánar
08.10.2020

FORVARNAVIKA Í GARÐABÆ 7. - 14. OKTÓBER

FORVARNAVIKA Í GARÐABÆ 7. - 14. OKTÓBER
Hin árlega forvarnavika Garðabæjar verður haldin dagana 7.-14. október 2020. Þema vikunnar er: ,,AÐ STANDA MEÐ SJÁLFUM SÉR". Að þessu sinni fer dagskráin aðallega fram innan skóla, í litlum hópum og á vefmiðlum. Það er íþrótta- og tómstundaráð...
Nánar
06.10.2020

Sóttvarnir og viðbrögð við hertum aðgerðum vegna COVID-19

Sóttvarnir og viðbrögð við hertum aðgerðum vegna COVID-19
Í gær tóku gildi auknar takmarkanir og hertar sóttvarnaraðgerðir vegna COVID-19 enda ærin ástæða til miðað við nýjustu tölur um smit í samfélaginu. Reglurnar gilda til 19. október. Í grunnskólum eru ekki miklar breytingar er varða nemendur aðrar en...
Nánar
English
Hafðu samband