30.03.2011
Starfstími tómstundaheimilis í páskafríi
Við hvetjum foreldra til að kynna sér vel meðfylgjandi upplýsinga um starfstíma tómstundaheimilisins í páskafríinu. Þeir foreldrar sem hafa hug á að nýta sér þjónustu tómstundaheimilisins dagana 18., 19. og 20. apríl eru beðnir að fylla út og senda...
Nánar30.03.2011
4. bekkur á Árbæjarsafnið
Nemendur í 4.bekk hafa undanfarið verið að læra um landið okkar Ísland og hvernig það var hérna áður fyrr. Námsefnið sem þau styðjast við heitir Ísland áður fyrr. Hluti af verkefninu er heimsókn á Árbæjarsafnið þar sem krökkunum gefst tækifæri til að...
Nánar25.03.2011
Stóra upplestrarkeppnin
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í 7. bekk 2010 -2011 fór fram við hátíðlega athöfn í Tónlistarskóla Garðabæjar fimmtudaginn 24. mars. Ellefu nemendur úr Grunnskóla Seltjarnarness og grunnskólum í Garðabæ lásu brot úr skáldsögunni Bærinn á...
Nánar25.03.2011
Góð stemmning á stofnfundi skákklúbbs
Stofnfundur Skákklúbbs Hofsstaðaskóla var haldin fimmtudaginn 5. mars. Það voru þeir feðgar Kári Georgsson og faðir hans sem áttu frumkvæðið að stofnun klúbbsins. Á stofnfundinn mættu um 27 nemendur og var stemmningin góð.
Nánar25.03.2011
Fulltrúar nemenda í skólaráði
Miðvikudaginn 23. mars var haldinn fundur í nemendafélagi Hofsstaðaskóla þar sem tveir fulltrúar nemenda í skólaráð skólans fyrir skólaárið 2011-2012 voru kosnir og tveir til vara. Guðrún Lóa Sverrisdóttir í 6. AMH og Jón Gunnar Hannesson í 6. BV...
Nánar22.03.2011
Skákklúbbur Hofsstaðaskóla
Framtakssamir feðgar hér í skólanum eiga frumkvæði að því að stofna skákklúbb. Þetta eru Kári Georgsson í 5. H.K. og faðir hans. Þeir vilja finna skákáhugamenn í skólanum og ná þeim saman á æfingar. Fyrsta mótið sem skáksveit Hofsstaðaskóla tæki þátt...
Nánar20.03.2011
Heimsóknir leikskólanemenda
Krakkarnir af Hæðarbóli komu í heimsókn í Hofsstaðaskóla, borðuðu með nemendum í 1. bekk í matsal skólans og heimsóttu tómstundaheimilið Regnbogann. Heimsóknin er liður áætluninni „Brúum bilið“ sem Garðabæjar vinnur samkvæmt en...
Nánar19.03.2011
Styrkir úr Þróunarsjóði
Fimm starfsmenn í Hofsstaðaskóla hlutu nýverið styrk úr Þróunarsjóði námsgagna. Um er að ræða tvö ólík verkefni.
Annars vegar er um að ræða gagnvirk íslenskuverkefni þar sem áhersla er lögð á að auka málvitund, orðaforða, stafsetningu og leikni í...
Nánar17.03.2011
Hvalaverkefni
Nemendur í 2. bekk hafa verið að læra um hvali. Þau hafa unnið ýmis skemmtileg verkefni og eitt af verkefnunum fólst t.d. í að bregða sér út fyrir og búa til risastóran hval í snjónum, Steypireyð sem var um 30 metrar á lengd. Krakkarnir hafa skoðað...
Nánar15.03.2011
Gerum betur-fræðslufundur í Sjálandsskóla
Nú er komið að árlegum fræðslufundi Grunnstoðar Garðabæjar (áður Svæðisráð foreldrafélaga í grunnskólum Garðabæjar). Við eigum von á stórskemmtilegu kvöldi og efnið brennur á mörgum; hvernig getum við haft áhrif á skólamál, hvað þýðir samstarf...
Nánar11.03.2011
Áætluð heimkoma 7. bekkinga frá Reykjum
Hópurinn okkar lagði af stað frá Reykjum kl. 12:20. Þau áætla að vera við Hofsstaðaskóla kl. 15:00.
Nánar09.03.2011
Líf og fjör á öskudaginn
Það var mikil eftirvænting í loftinu í morgun þegar nemendur og starfsfólk mætti í skólann. Allir voru spenntir að sýna sig og sjá ævintýralega öskudagsbúninga og taka þátt í skemmtilegri dagskrá. Það er greinilega mikill sköpunarkraftur í nemendum...
Nánar