Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

21.09.2021

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:30 – 17:00, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun...
Nánar
14.09.2021

Haustfundir í Hofsstaðaskóla

Haustfundir í Hofsstaðaskóla
Haustfundir með foreldrum og forráðamönnum verða rafrænir í ár. Ýmsar upplýsingar um skólastarfið verða sendar í tölvupósti og eru foreldrar beðnir um að kynna sér þær vel fyrir fundina. Hver árgangur fær sent fundarboð með krækju. Hægt verður að...
Nánar
09.09.2021

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Alþjóðlega samstarfsverkefnið Göngum í skólann hófst miðvikudaginn 8. september en þetta er í fimmtánda sinn sem Ísland tekur þátt í verkefninu. Mark­mið Göng­um í skól­ann er að hvetja nemendur og for­eldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota...
Nánar
02.09.2021

Samræmd könnunarpróf haustið 2021 felld niður

Samræmd könnunarpróf haustið 2021 felld niður
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að samræmd könnunarpróf verði ekki lögð fyrir 4. og 7. bekk haustið 2021 og farið verði í vinnu við þróun á nýju námsmati. Ráðuneytið vinnur við þróun á nýjum hæfnimiðuðum samræmdum prófum sem lögð...
Nánar
01.09.2021

Útivistartími barna og ungmenna

Útivistartími barna og ungmenna
1. september breytast útivistarreglur barna og ungmenna. Á skólatíma 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri lengst vera úti til kl. 20.00. Börn 13 - 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.00. ​
Nánar
24.08.2021

Skólasetning

Skólasetning
Hofsstaðaskóli var settur í dag í 44. sinn. Nemendur eru 535 í 27 bekkjardeildum. Starfsmenn eru um 90. Nemendur komu og hittu umsjónarkennara sína, fengu stundaskrár og skoðuðu stofur. Þeim til mikillar gleði er búið að mála nýja pókóvelli á...
Nánar
11.08.2021

SKÓLASETNING 24. ÁGÚST 2021

Nemendur mæta beint í bekkjarstofur Því miður er foreldrum ekki boðið með á skólasetningu. Árgangar mæta á eftirfarandi tíma. Nánari upplýsingar um umsjónarkennara og stofur verða sendar í tölvupósti.
Nánar
11.08.2021

Nýtt netfang Regnbogans

Nýtt netfang Regnbogans
Frístundaheimilið Regnboginn hefur fengið nýtt netfang: hofsstadaskoli-fristund@hofsstadaskoli.is. Skráning í frístundaheimið er í þjónustugátt á vef Garðabæjar og á www.fristund.vala.is Umsjónarmenn Regnbogans eru Breki Dagsson og Emma Ljósbrá...
Nánar
18.06.2021

Skrifstofa opnunartími

Skrifstofa opnunartími
​Lokað verður vegna sumarleyfa frá 25. júní til 30. júlí. Erindi til skólans og fyrirspurnir má senda á netfangið hskoli@hofsstadaskoli.is
Nánar
18.06.2021

Sumarkveðja

Sumarkveðja
Hofsstaðaskóla var slitið í 43. sinn 9. júní sl. Aldrei hafa verið fleiri nemendur í skólanum og stærsti árgangurinn 7. bekkur taldi 99 nemendur. Skólaárið hefur verið afar lærdómsríkt og ber þar hæst viðbrögð við heimsfaraldri með viðeigandi...
Nánar
14.06.2021

Úrslit í nýsköpunarkeppni grunnskólanna

Úrslit í nýsköpunarkeppni grunnskólanna
Löng hefð er fyrir þátttöku Hofsstaðaskóla í NKG, nýsköpunarkeppnin grunnskólanna og hafa nemendur skólans jafnan verið sigursælir og skólinn jafnan sent inn flestar hugmyndir. Í ár sendu nemendur úr 31 skóla inn hugmyndir í nýsköpunarkeppnina en...
Nánar
English
Hafðu samband