27.02.2014
Öskudagur í Hofsstaðaskóla
Á öskudag miðvikudaginn 5. mars ætlum við í Hofsstaðaskóla að eiga skemmtilega stund saman í skólanum, starfsfólk og nemendur. Skólastarf hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 12:15 að loknum hádegismat sem að þessu sinni er pitsa. Eins og aðra daga hafa...
Nánar25.02.2014
Vikurnar framundan
Við bjóðum nemendur velkomna í skólann eftir vetarfrí og vonum að allir hafi haft það gott í fríinu.
Framundan eru sjö skemmtilegar vikur fram að páskum.
Í næstu viku er bolludagur, sprengidagur og öskudagur, en þá gerum við okkur dagamun, mætum í...
Nánar14.02.2014
Dansað fyrir betri heimi
Nemendur og starfsmenn í Hofsstaðaskóla tóku í morgun þátt í viðburði á vegum samtakanna UN WOMEN á Íslandi sem kallaður er „dansað fyrir réttlæti“ .
Vel á þriðja þúsund manns dönsuðu í Hörpu á hádegi, en þar sem við áttum ekki heimangengt þá...
Nánar12.02.2014
Glæsilegir lesarar í Hofsstaðaskóla
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 12. febrúar s.l. Þar kepptu ellefu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Héraðshátíð sem verður haldin miðvikudaginn 26. mars...
Nánar12.02.2014
Trúarbragðafræðsla í 4. bekk
Krakkarnir í 4.bekkjum skólans fengu skemmtilega heimsókn í bekkina sína mánudaginn 10. febrúar. Þá kom AFS skiptinemi frá Thailandi til okkar sem dvelur á Íslandi í vetur og heitir Karin. Karin er 17 ára og er í MH. Þar sem hann er búddatrúar og...
Nánar12.02.2014
Hreyfimyndagerð
Í vetur hafa nemendur í 5. bekk verið á námskeiði í hreyfimyndagerð. Kennt er í 10-13 manna hópum í lotum og skipta nemendur um námsgrein 5-6 sinnum á vetri. Nemendur fá því 5-6 tíma til að læra undirstöðuatriðin í hreyfimyndagerðinni. Þeir byrja á...
Nánar11.02.2014
Lestrarátak í 5. bekk
Nemendur í 5. bekk hafa lokið 3 vikna lestrarátaki. Nemendur í 5.GP lásu hátt í 13-15.000 mínútur þessar þrjár vikur. Það var glatt á hjalla í bekknum eftir lestrarátakið enda fengu margir nemendur viðurkenningu og langflestir bættu sig á...
Nánar10.02.2014
Hringekja í stærðfræði
Undanfarið hafa nemendur í 2. bekk unnið verkefni í hringekju í stærðfræði. Þá er nemendum skipt í litla hópa þvert á bekki og fara hóparnir á milli stöðva þar sem fjölbreytt og skemmtileg stærðfræðiverkefni eru unnin. Eins og sjá má á meðfylgjandi...
Nánar07.02.2014
100 daga hátíð
Miðvikudaginn 29. janúar höfðu nemendur í 1. bekk Hofsstaðaskóla verið 100 daga í skólanum og af því tilefni var haldin svokölluð 100 daga hátíð. Það var ýmislegt skemmtilegt gert til hátíðabrigða og börnin mættu í náttfötum.
Nánar03.02.2014
4.GÞ á Ásmundarsafn
Miðvikudaginn 29.janúar fór 4.GÞ í heimsókn á Ásmundarsafnið í Laugardal. Þar var einstaklega vel tekið á móti bekknum. Börnin fengu heilmikla fræðslu um listamanninn, hvenær hann var uppi svo og áhuga hans á að verða listamaður sem þótti nú sérstakt...
Nánar31.01.2014
Vefsíðugerð í 6. bekk
Samkvæmt nýrri aðalnámskrá grunnskóla þurfa nemendur að sýna víðtæka hæfni í notkun tækni og miðlunar við lok grunnskóla. Sett eru fram hæfniviðmið í fimm flokkum: í upplýsinga- og tæknimennt. Eitt af hæfniviðmiðum samkvæmt námskrá í flokknum tækni...
Nánar30.01.2014
Mikil gleði á þorrablóti 6. bekkinga
Árlegt þorrablót 6. bekkinga var haldið í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 29. janúar þar sem nemendur buðu foreldrum sínum til frábærrar veislu þar sem gleði og ánægja skein úr hverju andliti. Salurinn var glæsilega skreyttur af nemendum en þeir höfðu...
Nánar