16.09.2019
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn mánudaginn 30. september kl. 20:00 í tónlistarstofu skólans. Allir foreldrar eru hvattir til að mæta og kynnast því sem foreldrafélagið stendur fyrir.
Nánar12.09.2019
Skipulagsdagur
Föstudagurinn 13. september er skipulagsdagur í leik- og grunnskólum Garðabæjar. Kennsla fellur því niður. Opið er í tómstundaheimilinu Regnboganum fyrir þau börn sem þar eru skráð.
Nánar04.09.2019
Opnunarhátíð Göngum í skólann átaksins
Miðvikudaginn 4. september hlaust Hofsstaðaskóla sá heiður að opna Göngum í skólann átakið formlega með hátíðardagskrá.
Athöfnin fór fram í skólanum og hófst með því að nemendur komu með eitt skópar hver til að setja á gangstéttar að skólanum sem...
Nánar01.09.2019
Opnunarhátíð Göngum í skólann 4. september
Hofsstaðaskóli fær þann heiður að opna verkefnið Göngum í skólann sem hefst miðvikudaginn 4. september en skólinn hefur tekið þátt í því undanfarin ár. Opnunarathöfnin fer fram í sal skólans kl. 8:30 til 9:30. Áður en dagskrá hefst verður svokallað...
Nánar26.08.2019
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum verða haldnir á tímabilinu 5. til 12. september. Á fundunum kynna umsjónarkennarar mikilvæg atriði er varða skólastarfið. Gera grein fyrir nýju formi á námsmati og bekkjarfulltrúar valdir. Mikilvægt er að í...
Nánar25.08.2019
Nú haustar að
Hofsstaðaskóli var settur föstudaginn 23. ágúst sl. Nemendur skólans eru 586 í 26 hópum og hafa aldrei verið fleiri. Í fyrsta bekk hefja skólagöngu 66 nemendur og eru þeir til húsa í Höllinni, sérbyggingu við skólann. Aðrir árgangar eru í...
Nánar16.08.2019
Skólasetning 23. ágúst 2019
Hofsstaðaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst og mæta nemendur á þeim tíma sem tilgreindur er hér fyrir neðan. Forráðamenn eru vekomnir með á skólasetninguna.
Nánar11.08.2019
Skólabyrjun haustið 2019
Hofsstaðaskóli verður settur föstudaginn 23. ágúst n.k. Kennsla hefst mánudaginn 26. ágúst samkvæmt stundaskrá.
Námsgögn eru afhent í skólanum og eru gjaldfrjáls. Haustfundir með foreldrum verða dagana 4. - 11. september kl. 8.30 til 9.30.
Nánar13.06.2019
Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 – 15.00 fram til 21. júní. Lokað verður vegna sumarleyfa frá 24. júní til 2. ágúst.
Erindi má senda á hskoli@hofsstadaskoli.is.
Stjórnendur og starfsfólk skólans sendir nemendum bestu kveðjur og óskir um...
Nánar05.06.2019
ÍÞRÓTTA- OG ÚTIVISTARDAGUR
Fimmtudaginn 6. júní verður íþróttadagur í Hofsstaðaskóla. Nemendur mæta í umsjónarstofu kl. 8:30 þar sem umsjónarkennari fer yfir skipulag dagsins. Eftir það faranemendur á íþróttastöðvar í skólanum en 7. bekkur fer í fimleikasalinn í Ásgarði.
Gott...
Nánar04.06.2019
Skólaslit vorið 2019
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta í sal nema 4. bekkur sem mætir beint í bekkjarstofur. Foreldrar/forráðamenna eru velkomnir með. Allir eru hvattir til þess að koma gangandi eða nota bílastæði við FG.
Nánar28.05.2019
Litla upplestrarhátíðin
Litla upplestrarhátíðin var haldin hátíðleg hjá nemendunum í 4. bekkjum og umsjónarkennurum þeirra þriðjudaginn 28. maí. Á hátíðinni lásu nemendur sögur og vísur og sungu. Auk þess var boðið upp á glæsileg tónlistaratriði. Hátíðin gekk afar vel...
Nánar