29.09.2017
6. GHS skemmtir á sal
Fyrsta skemmtun skólaársins á sal var í dag en þá riðu nemendur í 6. GHS á vaðið og sáu um skemmtidagskrá fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Krakkarnir hafa staðið í ströngu undanfarið við undirbúning og buðu þau upp á fjölbreytt og flott atriði. Nokkrir...
Nánar28.09.2017
Fyrstu smiðjulotu hjá 1. bekk að ljúka
Nú er fyrstu námskeiðslotunni í smiðjum hjá 1. bekk að ljúka. Í einni smiðjunni voru nemendur í stærðfræðiþrautum en þar leystu þeir margskonar verkefni sem reyndu m.a. á rökhugsun og talnaskilning. Myndirnar á myndasíðu 1. bekkja segja meira en mörg...
Nánar27.09.2017
2. bekkur lærir um fjöll og fjallamennsku
Nemendur í 2. bekk eru um þessar mundir að læra um fjöll. Inn í fjallaþemað fléttast ýmsir skemmtilegir þættir og læra nemendur ýmislegt um fjöll s.s. hvernig þau myndast og úr hverju. Nemendur kynnast nokkrum íslenskum fjöllum og svo gerast óvæntir...
Nánar22.09.2017
Göngum í skólann
Dagana 28. september – 4. október eru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Miðvikudaginn 4. október er alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn og þá er fyrirhugað að byrja daginn á skópartý sem felst í því að raða skóm...
Nánar13.09.2017
Öll skólastig í Garðabæ hlutu Erasmus+styrk
Rannís úthlutaði rúmlega um 325 milljónum til 34 fjölþjóðlegra samstarfsverkefna úr menntahluta Erasmus+ árið 2017. Sérstakur verkefnaflokkur er fyrir skólaverkefni þar sem megináherslan er á samstarf skóla, starfsmanna þeirra og nemenda. Aldrei hafa...
Nánar12.09.2017
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldinn miðvikudaginn 13. september kl. 20.30 í tónmenntastofunni. Á dagskrá eru hefðbundin aðalfundarstörf og spjall.
Nánar11.09.2017
Norræna skólahlaupið
Föstudaginn 8. september tóku allir nemendur skólans þátt í Norræna skólahlaupinu. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur hlupu allt frá 2,5 km. upp í 10 km. Með þátttöku í skólahlaupinu er fyrst og fremst lögð áhersla á...
Nánar08.09.2017
4. bekkingar gróðursetja í landi Bessastaða
Það voru duglegir og áhugasamir nemendur í 4. bekk ásamt kennurum sem hjóluðu í sól og logni miðvikudaginn 6. september frá Hofsstaðaskóla að Bessastöðum á Álftanesi. Þar settu þeir niður birkiplöntur sem fengnar voru úr Yrkjusjóði sem Vigdís...
Nánar08.09.2017
Lestur er bestur fyrir lýðræðið
Ýmis slagorð sem tengjast lestri og bókum prýða ganga skólans í dag föstudaginn 8. september því í dag er bókasafnsdagurinn haldinn hátíðlegur. Bókasöfn af öllum gerðum víðsvegar um landið bjóða upp á sérstaka dagskrá í tilefni dagsins...
Nánar01.09.2017
Afmælishátíð Hofsstaðaskóla
Hofsstaðaskóli er 40 ára í ár. Af því tilefni var afmælishátíð föstudaginn 1. september en þá var hefðbundin stundaskrá lögð til hliðar og nemendur og starfsfólk gerðu sér glaðan dag. Afmæliskaffi var í öllum árgöngum s.k. Pálínuboð þar sem nemendur...
Nánar30.08.2017
40 ára afmæli Hofsstaðaskóla
Föstudaginn 1. september verður Hofsstaðaskóli 40 ára. Af því tilefni gera nemendur og starfsmenn sér dagamun. Skólinn hefst kl. 8:30 og lýkur kl. 14:00 en hefðbundin stundatafla verður lögð til hliðar. Afmæliskaffi verður í öllum árgöngum og óskað...
Nánar24.08.2017
Aðgengi að Mentor og forfallaskráningar nemenda
Mentor er upplýsingakerfi sem skólinn notar til að halda utan um ástundun nemenda og framvindu þeirra í námi. Allir aðstandendur og nemendur geta fengið aðgang að kerfinu. Á forsíðu Mentor vefsins er að finna myndband um hvernig nálgast má lykilorð...
Nánar