Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

27.02.2020

Fjallaferðir 4. – 7. bekkja Hofsstaðaskóla 2020

Fjallaferðir 4. – 7. bekkja Hofsstaðaskóla 2020
Farið verður í Bláfjöll með nemendur í 4. og 6. bekk mánudaginn 2. mars og nemendur í 5. og 7. bekk þriðjudaginn 3. mars. Nemendur mæta í skólann klukkan 8:30 og koma þá með allan búnað með sér. Búnaðinn á að geyma fyrir framan anddyri árgangs og svo...
Nánar
25.02.2020

Öskudagur - dagskrá

Öskudagur - dagskrá
Öskudagsgleði verður í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 26. febrúar frá kl. 8:30-12:15 (skertur skóladagur). Fjölbreytt verkefni verða í boði fyrir nemendur t.d. andlitsmálun, grímugerð, hreyfifjör, spil, þrautabraut, draugahús, tölvur og öskupokasaumur...
Nánar
16.02.2020

Bolludagur og bræður hans

Bolludagur og bræður hans
Bolludagurinn er mánudaginn 24. febrúar. Honum fylgir sprengidagur og loks öskudagurinn. Á bolludaginn er nemendum frjálst að koma með rjómabollur í nesti. Á öskudaginn verður hefðbundin stundaskrá lögð til hliðar og haldið sannkallað Öskudagsfjör...
Nánar
16.02.2020

Vetrarfrí grunnskóla 17. -21. febrúar 2020

Vetrarfrí grunnskóla 17. -21. febrúar 2020
Vetrarfrí eru í grunnskólum Garðabæjar vikuna 17. til 21. febrúar og fellur öll kennsla niður. Frístundaheimilið Regnboginn er opið fyrir þau börn sem ​búið er að skrá. Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð í vikunni en senda má erindi á netfang...
Nánar
13.02.2020

Skólahald fellur niður föstudaginn 14. febrúar.

Reglulegt skólahald fellur niður en leikskólar og grunnskólar verða engu að síður opnir með lágmarksmönnun fyrir fólk sem þarf nauðsynlega á vistun fyrir börn sín að halda – það er fólk sem sinnir neyðarþjónustu, löggæslu, slökkvistörfum og...
Nánar
12.02.2020

Gert-Félag fagkvenna heimsækir 3. bekk

Gert-Félag fagkvenna heimsækir 3. bekk
Nemendur í 3. bekk fengu heimsókn frá konum í Félagi fagkvenna í tengslum við Gert verkefnið. Í félaginu eru konur með sveinspróf, eru á námssamningi eða í námi í iðngreinum. Til okkar komu húsasmiðir, rafvirki og vélstjóri og kynntu þær nokkur...
Nánar
12.02.2020

Þorrablót 6. bekkja

Þorrablót 6. bekkja
Árlegt þorrablót 6. bekkja Hofsstaðaskóla fór fram þriðjudaginn 28. janúar. Að vanda lá mikill undirbúningur að baki þorrablótinu sem bæði nemendur og starfsfólk skólans tók þátt í. Huga þurfti að skreytingum, skemmtiatriðum, danskennslu og...
Nánar
11.02.2020

Láttu tæknina vinna með þér - Fræðsla um lesblindu

Láttu tæknina vinna með þér - Fræðsla um lesblindu
Hofsstaðaskóli, ásamt öllum skólum í Garðabæ, tekur nú þátt í þróunarverkefni sem ber heitið „Láttu tæknina vinna með þér“. Tilgangur verkefnisins er að fræða skólasamfélagið, þ.e. kennara, nemendur og foreldra um lesblindu, áhrif hennar á nám og...
Nánar
09.02.2020

Frístundaheimilið Regnboginn

Frístundaheimilið Regnboginn
Bæjarráð samþykkti á fundi sínum 17. desember sl. að tómstundaheimili grunnskóla Garðabæjar fái heitið frístundaheimili í samræmi ákvæði 33. gr. a í lögum um grunnskóla þar sem mælt er fyrir um að öllum börnum í yngri árgöngum grunnskóla skuli gefinn...
Nánar
07.02.2020

Skólamatur – könnun á viðhorfi forráðamanna

Skólamatur – könnun á viðhorfi forráðamanna
90% nemenda Hofsstaðaskóla eru í mataráskrift hjá Skólamat. Skólamatur býður alla daga upp á tvo rétti og er annar rétturinn grænmetisréttur. Boðið er upp á girnilegan salat- og ávaxtabar fjóra daga vikunnar og á föstudögum fylgja ávextir með súpu...
Nánar
03.02.2020

Súrar tennur. Tannverndarvika 3. – 7. febrúar 2020

Embætti landlæknis og Tannlæknafélag Íslands standa fyrir tannverndarviku 3.-7. febrúar 2020 með skilaboðum til landsmanna um að huga vel að tannheilsunni. Sérstök áhersla verður lögð á orkudrykki en neysla ungmenna á orkudrykkjum með koffíni hefur...
Nánar
27.01.2020

Vísubotnakeppni í samstarfi við KrakkaRÚV

Vísubotnakeppni í samstarfi við KrakkaRÚV
Undanfarin ár hefur Menntamálastofnun efnt til vísnasamkeppni grunnskólanema í tilefni af degi íslenskrar tungu 16. nóvember. Keppnin er haldin í samstarfi við sjónvarpsþáttinn KrakkaRÚV. Yfir 500 nemendur af öllu landinu tóku þátt í ár og þar á...
Nánar
English
Hafðu samband