Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.10.2010

Sinfóníutónleikar

Sinfóníutónleikar
Nemendum í 6. bekk var boðið á tónleika Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Háskólabíói í sl. viku. Verkið sem flutt var heitir Töfraflautan og er eftir Mozart. Sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona en hún sagði söguna á lifandi og...
Nánar
27.10.2010

Heimsókn elstu nemenda Hæðarbóls

Heimsókn elstu nemenda Hæðarbóls
Hefð er fyrir því að leikskólanemendur heimsæki okkur í Hofsstaðaskóla. Elstu nemendur Hæðarbóls komu á dögunum og kynntu sér starfið í skólanum og tóku þátt. Byrjað var á samsöng með 1. og 2. bekk en síðan héldu krakkarnir í skoðunarferð um stofur...
Nánar
27.10.2010

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Nemendur í 2. og 3. bekk fengu rithöfundinn Gerði Kristnýju og leikkonuna Þórunni Örnu Kristjánsdóttur í heimsókn í tilefni af bókmenntaverkefninu, Skáld í skólum. Þær sögðu m.a. frá prinsessum og lásu úr sögunni Ballið á Bessastöðum. Þórunn Arna mun...
Nánar
26.10.2010

Bangsadagur

Bangsadagur
Miðvikudaginn 27. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. og 2. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og hlusta á bangsasögu. Að sjálfsögðu eru allir bangsar velkomnir með.
Nánar
22.10.2010

Nýr vefur Námsgagnastofnunar

Nýr vefur Námsgagnastofnunar
Námsgagnastofnun opnaði í vikunni nýjan vef. Búið er að breyta viðmótinu, einfalda vefinn og færa hann í notendavænna form. Vefurinn er mun myndrænni en eldri útgáfa. Meðal nýjunga á vefnum er vefsölukerfi fyrir almenning og læstar síður fyrir...
Nánar
19.10.2010

Námsframvinda í Mentor

Námsframvinda í Mentor
Hofsstaðaskóli er að taka í notkun nýja einingu í Mentor sem kallast Námsframvinda og er ætlað að styðja við faglegt starf kennara. Einingin verður fyrst nýtt í þeim greinum sem kenndar eru í list- og verkgreinalotu þ.e. smíði, myndmennt, textílmennt...
Nánar
14.10.2010

Gengið í skólann, frábær árangur

Dagana 8. september – 6. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Gengið í skólann. Þátttaka var mjög góð en að meðaltali komu 93% nemenda gangandi eða hjólandi í skólann þessa daga. Mjótt var á mununum milli bekkja hver fengi...
Nánar
10.10.2010

Leiðsagnarmat í tengslum við nemenda og foreldradag

Nemenda- og foreldradagur verður í skólanum þriðjudaginn 19. október. Opnað var fyrir leiðsagnarmatið í Mentor 6. október og eru nemendur hvattir til að ljúka því við fyrsta tækifæri. Gert er ráð fyrir að allir hafi lokið matinu 13. október...
Nánar
08.10.2010

Viðurkenning etwinning verkefni

Viðurkenning etwinning verkefni
Nemendur í 3. IS eru þátttakendur í eTwinning verkefninu Views of Children. Þeir hófu samstarf við vini sína í Frakklandi haustið 2009. Verkefnið hlaut nú í haust National Quality viðurkenningu frá landsskrifsstofunni, en þá viðurkenningu fá verkefni...
Nánar
04.10.2010

Skipulags- og foreldradagur

Skipulags- og foreldradagur
Mánudaginn 18. október er skipulagsdagur kennara og þriðjudaginn 19. október er nemenda og foreldradagur í skólanum. Öllum börnum í 1. - 4. bekk stendur til boða dvöl í Regnboganum frá kl. 8-17:00 ofangreinda daga. Greitt er sérstaklega kr. 249 fyrir...
Nánar
03.10.2010

Bekkjarmyndataka

Bekkjarmyndataka
Bekkjar og einstaklingsmyndataka verður í 1. bekk, 3. bekk, 5. bekk og 7. bekk miðvikudaginn 6. október. Foreldrum og forráðamönnum býðst að kaupa myndirnar sem verða afhentar síðar í mánuðinum, en þá fylgja einnig upplýsingar um verð myndanna.
Nánar
30.09.2010

Lífríki Vífilsstaðavatns

Lífríki Vífilsstaðavatns
Mánudaginn 27. september fóru nemendur í 6. bekkjum skólans í vettvangsferð að Vífilsstaðavatni. Það er orðinn fastur liður á hverju hausti að nemendur heimsæki Vífilsstaðavatn og fræðist um lífríkið. Í þeirri vinnu læra nemendur heilmargt um vatn og...
Nánar
English
Hafðu samband