Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.09.2023

Ólympíuhlaup ÍSÍ

Ólympíuhlaup ÍSÍ
Á morgun föstudaginn 29. september munu nemendur Hofsstaðaskóla taka þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Allir nemendur fara a.m.k. einn hring ca. 2,5 km. Ólympíuhlaup ÍSÍ hefur verið fastur liður í skólastarfi okkar undanfarin ár. Með hlaupinu er leitast við...
Nánar
21.09.2023

Kórstarf í Hofstaðaskóla

Kórstarf í Hofstaðaskóla
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir nemendur í 5.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður á bókasafni Garðabæjar á Degi...
Nánar
13.09.2023

Skólastarf haustið 2023

Skólastarf haustið 2023
Skólastarf í Hofsstaðaskóla fer vel af stað þetta haustið þrátt fyrir raskanir vegna umfangsmikilla framkvæmda. Nú er unnið að því að dúkleggja síðustu kennslustofurnar og að því loknu geta allir flutt inn í sínar bekkjarstofur. Nemendur eru 518 í 27...
Nánar
07.09.2023

Haustfundir með foreldrum

Haustfundir með foreldrum
Haustfundir verða haldnir 14. - 26. september. Lögð er rík áhersla á að forráðamenn mæti á fundina því þar verður mikilvægum skilaboðum miðlað en markmið fundanna er m.a. að kynna innra starf og áherslur í námi og kennslu, námsmat og skólabrag...
Nánar
31.08.2023

Fræðslu- og kynningarfundur fyrir foreldra í 1. og 2. bekk Hofsstaðaskóla

Fræðslu- og kynningarfundur fyrir foreldra í 1. og 2. bekk Hofsstaðaskóla
þriðjudaginn 5. sept. kl. 17:00-18:30 í sal skólans Í grunnskóla er lögð áhersla á að öllum börnum líði vel, og að samvinna á milli heimila og skóla sé sem best. Vanda Sigurgeirsdóttir hjá KVAN fjallar um mikilvæga þætti er stuðla að jákvæðum...
Nánar
21.08.2023

Skólastarf hefst fimmtudaginn 24. ágúst

Skólastarf hefst fimmtudaginn 24. ágúst
Framkvæmdir ganga vel í skólanum og verður unnið áfram að þeim næstu daga og vikur. Við hefjum skólastarf á fimmtudaginn 24. ágúst. Okkur þykir leitt að tilkynna að skólasetning verður ekki á miðvikudaginn 23. ágúst eins og til stóð. Ljúka þarf...
Nánar
17.08.2023

Skólabyrjun haustið 2023

Skólabyrjun haustið 2023
Skólasetningardagur er 23. ágúst og verður dagskráin nánar auglýst. Frístundaheimilið Regnboginn er lokað á skólasetningardegi. Kennsla hefst fimmtudaginn 24. ágúst skv. stundaskrá nemenda. Skólamatur býður upp á hádegisverð og opnar skráning í hann...
Nánar
09.06.2023

Opnunartími skrifstofu

Opnunartími skrifstofu
Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.15 til 15.00 frá 8. til 14. ágúst. Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is s. 5908100 Skólastjóri
Nánar
06.06.2023

Útilega í bæ og vorferð 6. bekkja

Útilega í bæ og vorferð 6. bekkja
Í seinustu viku tjölduðu nemendur 6. bekkja upp við FG og eyddu lunganum af deginum í útilegufílingu. Vorferð árgangsins var svo farin á Reykjanesið og þar var farið í Víkingaheima, brúin milli heimsálfa skoðuð og farið í fjöruferð við Garðskagavita...
Nánar
31.05.2023

Vorferð 5. bekkja

Vorferð 5. bekkja
Miðvikudaginn 31. maí fóru nemendur og kennarar 5. bekkja í vorferð á Þingvelli. Mikið fjör var í hópnum og gekk ferðin vel. Kíkið á myndir á myndasíðu árgangsins
Nánar
25.05.2023

Skólaslit vorið 2023

Skólaslit vorið 2023
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 7. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Við bendum öllum á að koma gangandi í skólann þennan dag ef...
Nánar
23.05.2023

Bókaskil

Bókaskil
Nú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa. Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er...
Nánar
English
Hafðu samband