Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.10.2015

Fridolin mús í heimsreisu

Fridolin mús í heimsreisu
Við í Hofsstaðaskóla fengum óvæntan gest í heimsókn á dögunum. Það var heimshornaflakkarinn Fridolin mús. Hann hóf för sína í Zürich í 3. bekk í Hittnau og er bekkjarlukkudýr krakka í grunnskóla þar. Hann kom hér við á leið sinni til Kanada. Elín...
Nánar
29.10.2015

Skemmtileg skemmtun

Skemmtileg skemmtun
Nú hafa krakkarnir í 4.ÁS haldið skemmtun á sal fyrir nemendur á yngra stigi. Skemmtunin fór fram á föstudagsmorguninn 23. október og í kjölfarið var foreldrum boðið á bekkjarkvöld þriðjudaginn 27. október. Dagskráin var fjölbreytt og skemmtileg og...
Nánar
26.10.2015

Skáld í skólum

Skáld í skólum
Arndís Þórarinsdóttir og Gunnar Helgason komu í skólann mánudaginn 26. október og hittu nemendur í 5. bekkjum á sal. Heimsóknin var í tengslum við verkefnið Skáld í skólum en það hóf göngu sína haustið 2006. Á þessu hausti er boðið upp á tvær...
Nánar
23.10.2015

Bangsadagur þriðjudaginn 27. október

Bangsadagur þriðjudaginn 27. október
Þriðjudaginn 27. október höldum við sérstaklega upp á bangsadaginn á bókasafni skólans með nemendum í 1. og 2. bekk. Þeim er boðið að koma á safnið og sjá eldri nemendur um að ná í hópana og lesa fyrir þau bangsasögu. Hver heimsókn tekur +/- 15...
Nánar
20.10.2015

Verum vel upplýst og örugg í umferðinni!

Verum vel upplýst og örugg í umferðinni!
Nú þegar það er farið að dimma er MJÖG mikilvægt að börnin og reyndar við öll notum endurskinsmerki eða endurskinsvesti þegar við erum í umferðinni. Í myrkri sjást gangandi og hjólandi vegfarendur illa þrátt fyrir götulýsingu. Útsýni ökumanna er...
Nánar
20.10.2015

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Dagana 29. september – 7. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í alþjóðlega verkefninu „Göngum í skólann“. Í sjö daga var samgöngumáti nemenda skráður en þá daga komu að meðaltali 88% nemenda gangandi eða hjólandi í skólann. Á yngra stiginu komu...
Nánar
17.10.2015

Bekkjarmyndatökur

Bekkjarmyndatökur
Foreldrafélag Hofsstaðaskóla stendur fyrir bekkjarmyndatökum og hefur samið við Ljósmyndastofu Garðabæjar um að taka myndirnar í ár. Bekkjarmyndir og einstaklingsmyndir verða teknar af öllum nemendum í 1., 3. og 5. bekk dagana 20. – 22. október og...
Nánar
15.10.2015

Nemenda- og foreldrasamtöl

Nemenda- og foreldrasamtöl
Nemendur og forráðamenn streymdu í skólann þriðjudaginn 13. október en þá var nemenda- og foreldrasamtalsdagur. Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um líðan nemandans...
Nánar
15.10.2015

7. bekkur við Vífilsstaðavatn

7. bekkur við Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk fóru í vettvangsferð upp að Vífilsstaðavatni 7. október sl. Ferðin hófst á því að nemendur ásamt kennurum hjóluðu að vatninu. Þar tók Bjarni Jónsson fiskifræðingur á móti hópnum. Nemendum var skipt í tvo hópa og unnu þeir verkefni...
Nánar
13.10.2015

Tómstundastarf í Garðabæ

Tómstundastarf í Garðabæ
Börnum og ungmennum í Garðabæ stendur til boða að taka þátt í fjölbreyttu íþrótta- og tómstundastarfi. Á vef Garðabæjar er að finna greinargott yfirlit yfir það sem í boði er. Vonandi geta allir fundið eitthvað við sitt hæfi​ enda er þátttaka í...
Nánar
13.10.2015

Vinsæl mataráskrift

Vinsæl mataráskrift
Það er gaman frá því að segja að 93% nemenda í Hofsstaðaskóla eru í áskrift að hádegismat hjá Skólamat. Sumir eru í áskrift alla daga vikunnar en aðrir velja að vera í mat hluta vikunnar og koma með nesti aðra daga. Þetta verður að teljast býsna hátt...
Nánar
05.10.2015

5. GSP á RÚV

5. GSP á RÚV
5. GSP fékk heimsókn í dag. Það var Sigyn frá RÚV og tók hún viðtal við nemendur fyrir þáttinn Saga hugmyndanna. Börnin áttu t.d. að segja frá uppáhalds bókinni sinni og hvað þeim finnst skemmtilegt við hana. Einnig voru þau spurð af hverju lestur...
Nánar
English
Hafðu samband