13.06.2022
Opnunartími skrifstofu í sumar

Skrifstofa skólans er opin frá kl. 8.00 til 15.00 13. til 16. júní.
Vikuna 20. til 24. júní er opið skv. samkomulagi.
Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is
Skrifstofan er lokuð 27. júní til 29. júlí vegna sumarleyfa
Nánar08.06.2022.JPG?proc=AlbumMyndir)
Skólaslit 2022
Miðvikudaginn 8. júní fóru fram skólaslit. Árið í ár var mjög sérstakt sem og síðustu tvö skólaár því öll vorum við að takast á við verkefni sem ekkert okkar hafði reynslu af. En með samstilltu átaki og lausnamiðaðri hugsun tókst okkur þrátt fyrir...
Nánar03.06.2022
Leiðbeiningar og fræðsla um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi

Persónuvernd hefur gefið út nýjar leiðbeiningar og fræðslu um persónuvernd barna í stafrænu umhverfi
Í leiðbeiningunum er fjallað um:
Nánar02.06.2022
Skólaslit 8. júní - tímasetningar

Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla miðvikudaginn 8. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin.
Nánar01.06.2022.JPG?proc=AlbumMyndir)
UNICEF hreyfing
UNICEF hreyfingin stendur fyrir fræðslu og fjáröflunarviðburði sem byggir á hollri hreyfingu og útivist fyrir grunnskólanemendur. Nemendur í 4. – 7. bekk fengu fræðslu um réttindi og ólíkar aðstæður barna í öðrum löndum.
Nánar30.05.2022
Bókaskil-Áríðandi skilaboð

Bókaskil 2.-7. bekkur
Ennþá eiga nemendur eftir að skila hátt í 200 bókum á bókasafn skólans.
Vinsamlegast aðstoðið börnin við að standa í skilum, kannið hvort ykkar barn eigi eftir að skila bók.
Mikilvægt er að nemendur sem eru að hætta í skólanum...
Nánar25.05.2022
Frídagar

Á morgun fimmtudag 26. maí er uppstigningardagur sem er löggildur frídagur og föstudaginn 27. maí er skipulagsdagur í grunnskólum Garðabæjar og því einnig frí hjá nemendum þann dag.
Regnboginn er opin á skipulagsdaginn fyrir nemendur sem þar eru...
Nánar23.05.2022
Vitnisburður nemenda-Hæfnikort

Frá 23. maí eru Hæfnikort (námsmat) í Mentor ekki sýnileg nemendum og foreldrum. Verið er að vinna í skráningu lokanámsmats. Opnað verður aftur miðvikudaginn 7. júní. Nemendur fá afhent vitnisburðarblað á skólaslitadaginn 8. júní. Á...
Nánar17.05.2022
Ný menntastefna Garðabæjar lítur dagsins ljós

Menntastefna Garðabæjar 2022-2030 tekur mið af þeim fjölmörgu lagabálkum og stefnum sem gilda um og taka til skólastarfs og tengdrar þjónustu, aðalnámskrám grunn- og leikskóla og verkefnum sem unnið er að og tengjast menntastefnu.
Nánar13.05.2022.jpg?proc=AlbumMyndir)
Íþróttir færast út
.jpg?proc=AlbumMyndir)
Íþróttakennslan færist út frá og með mánudeginum 16.maí og verður úti til loka skólaársins. Skólalóðin og nærumhverfið verður nýtt í fjölbreyttri hreyfingu. Nemendur þurfa að vera í hentugum klæðnaði og liprum skóm.
Nánar10.05.2022
Breytum óskilamunum í skilamuni

Við hvetjum alla forráðamenn til þess að koma í skólann og nálgast óskilamuni frá vetrinum. Þeir eru á borðum í miðrýminu. Skólinn er opinn frá kl. 7.40 og til 16.00. eftir kl. 16.00 er hægt að komast inn í gegnum Regnbogann. Gaman er að ganga um...
Nánar10.05.2022.JPG?proc=AlbumMyndir)
Popplestur
Í síðustu viku fögnuðu nemendur á yngra stigi góðum árangri í svokölluðu popplestrarverkefni. Á meðan verkefnið stóð yfir kepptust nemendur við að lesa og hlusta á bækur í sem flestar mínútur, bæði heima og í skólanum. Hver bekkur safnaði poppbaunum...
Nánar