Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.08.2016

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5.–13. september 2016. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.50. Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá!
Nánar
24.08.2016

Fyrsti skóladagurinn hjá 1. bekk

Fyrsti skóladagurinn hjá 1. bekk
Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. Nemendur í 1. bekk mættu á sólríkum og fallegum degi með skólatöskurnar sínar fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við nýtt umhverfi og ný verkefni. Það var mikið um að vera...
Nánar
17.08.2016

Skólasetning

Skólasetning
Skólasetning Hofsstaðaskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur í 2. bekk mæta í sal skólans en aðrir nemendur mæta beint í bekkjarstofur til umsjónarkennara - sjá hér að neðan. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetninguna.
Nánar
14.08.2016

Menntabúðir í upplýsingatækni

Menntabúðir í upplýsingatækni
Undirbúningur skólastarfsins hófst af fullum krafti fimmtudaginn 11. ágúst á Menntabúðum í upplýsingatækni fyrir kennara . Kennarar allra skólanna mættu í Garðaskóla þar sem boðið var upp á tvo stutta fyrirlestra. Sigurður Haukur Gíslason...
Nánar
05.08.2016

Nýtt skólaár 2016-2017

Nýtt skólaár 2016-2017
Hofsstaðaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara kl. 9.00 7. bekkur kl. 9.30 6. bekkur kl. 10.00 5. bekkur kl. 10.30 4. bekkur kl. 11.00 3. bekkur kl. 11.30 2. bekkur Foreldrar eru...
Nánar
23.06.2016

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa skólans er lokuð vegna sumarleyfa til 2. ágúst n.k. Hægt er að senda erindi á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is Gleðilegt sumar, hittumst heil í ágúst
Nánar
13.06.2016

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-2017

Innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-2017
Nú eru innkaupalistar fyrir skólaárið 2016-2017 komnir á vefinn. Þeir eru birtir nú í sumarbyrjun með fyrirvara um breytingar​. Eins og fyrri ár hvetjum við nemendur til að nýta það sem til er frá fyrri árum.
Nánar
09.06.2016

Skólaslit

Skólaslit
Skólaslit voru í Hofsstaðaskóla 9. júní. Nemendur í 5. og 6. bekk mættu á sal skólans. Veitt voru verðlaun fyrir nýsköpun í 5. bekk og lampasamkeppni í 6. bekk. Að athöfn lokinni kvöddu nemendur kennara sína í stofum. Nemendur í 1.-4. bekk kvöddu...
Nánar
07.06.2016

Sólríkur íþróttadagur

Sólríkur íþróttadagur
Þriðjudaginn 7. júní var íþróttadagur. Veðrið var eins og best verður á kosið, sól og blíða og því allir í sólskinsskapi. Nemendum var skipt niður á stöðvar þar sem farið var í ýmsa skemmtilega leiki, þrautir og keppnir. Eftir útiveruna söfnuðust...
Nánar
06.06.2016

Náttúrufræði hjá 5.bekk á vordögum

Náttúrufræði hjá 5.bekk á vordögum
Á vordögum fræddust nemendur 5. bekkja um náttúruna og skoðuðu lífverur í nágrenni skólans. Fyrst lásu nemendur valda kafla úr námsbókinni „Líf á landi“ og tóku þátt í spurningakeppni úr hverjum kafla sem unnin var í netforritinu Kahoot. Nemendum...
Nánar
06.06.2016

Fiskaþema á yngra stigi

Fiskaþema á yngra stigi
Undir lok vorannar hafa nemendur í 1. – 4. bekk verið í fiskaþema. Hver árgangur setti sér markmið og vann út frá þeim ýmis verkefni. Fiskikóngurinn er pabbi í skólanum og hann gaf okkur nokkra fiska sem voru til sýnis fyrir nemendur. Nemendur voru...
Nánar
03.06.2016

Danskir nemendur úr Moleskolen í heimsókn

Danskir nemendur úr Moleskolen í heimsókn
Í dag föstudaginn ​3. júní fengum við góða gesti í heimsókn til okkar í skólann. Það voru 44 nemendur úr 7. bekk í Moleskolen í Danmörku ásamt kennurum og foreldrum. Hafdís aðstoðarskólastjóri bauð hópinn velkomin í skólann en nemendur í 7. bekk...
Nánar
English
Hafðu samband