Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

28.08.2008

Hausthátíð starfsmanna

Hausthátíð starfsmanna
Fimmtudaginn 28. ágúst ríkti mikill keppnisandi í stofnunum í Garðabæ en Þá var blásið til mikillar hausthátíðar meðal starfsmanna. Skólastjóri Sjálandsskóla Helgi Grímsson var fljótur til að skora á aðrar stofnanir og heita sigri Sjálandsskóla í...
Nánar
25.08.2008

Skólastarfið fer vel af stað

Skólastarfið fer vel af stað eftir sumarleyfi. Mikil gleði ríkti þegar börnin hittu félaga sína og kennara á ný. Nýir nemendur bættust einnig í hópinn og fögnum við þeim sérstaklega og bjóðum velkomna. Um allan skólann hljóma glaðværar raddir...
Nánar
20.08.2008

Íþróttakennsla

Hressu íþróttakennararnir okkar Hreinn og Ragga Dís vilja koma því á framfæri að nemendur í 2. - 7. bekk byrjar í útileikfimi strax 25. ágúst fram til 12. september. 1. bekkur verður inni fyrir áramót en fer í útileikfimi næsta vor. 1. bekkur...
Nánar
20.08.2008

Gengið frá ráðningum

Gengið hefur verið frá ráðningum umsjónarkennara í 1. og 2. bekk og ráðningu sérkennara/tónmenntakennara. Ingibjörg Sigfúsdóttir umsjónarkennari í 1. bekk Hrafnhildur Ósk Skúladóttir umsjónarkennari í 2. bekk Soffía Fransiska Rafnsdóttir...
Nánar
19.08.2008

Innkaupalistar

Vekjum athygli á því að innkaupalistarnir eru komnir á vef skólans. Smelltu á nánar til að nálgast þá.
Nánar
08.08.2008

Skólasetning 22. ágúst

Föstudagur 22. ágúst er skólasetning á sal skólans. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum. Nemendur fara heim að lokinni skólasetningu (ca. 40 - 60 mín.). Foreldrar eru hvattir til þess að ljúka skráningu í mataráskrift og tómstundaheimili sem...
Nánar
08.08.2008

Upphaf skólastarfs 2008-2009

Miðvikudagur 13. ágúst kl. 9.00 – 14:30 Endurmenntunarnámskeið í náttúrufræði Fimmtudagur 14. ágúst kl. 9.00 - 16:00 Endurmenntunarnámskeið
Nánar
24.06.2008

Innkaupalistar

Vekjum athygli á því að innkaupalistar verða birtir miðvikudaginn 20. ágúst.
Nánar
09.06.2008

Skólaslit

Skólanum var slitið við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 5. júní. Nemendur, foreldrar og starfsfólk skólans kom saman á sal skólans þar sem stjórnendur og starfsfólk kvaddi þá sérstaklega áður en þeir héldu til stofu ásamt umsjónarkennara þar sem þeim...
Nánar
09.06.2008

Vorhátíð og umferðardagur

Vorhátíð og umferðardagur
Vorhátíðin og umferðardagurinn þriðjudaginn 3. júní sl. tókst með eindæmum vel, enda lék veðrið við okkur. Skóladagurinn hófst með sýningu á verkum nemenda, en fjöldi foreldra mætti með börnum sínum okkur til mikillar ánægju.
Nánar
03.06.2008

Snorri í 3. sæti

Snorri í 3. sæti
Snorri Gunnarsson í 7.Ó.P. stóð sig frábærlega á lokamóti Skólaþríþrautar FRÍ og Iceland Express og náði 3.sæti. Hann var í hörkubaráttu um sigurinn allt fram á síðustu mínútu. Glæsilegur árangur hjá Snorra og við óskum honum til hamingju.
Nánar
02.06.2008

Skólaslit

Skólaslit verða fimmtudaginn 5. júní. Dagskráin hefst á sal en nemendur fara síðan í bekkjarstofur og fá afhendar einkunnir. Tímasetningar skólaslita eru eftirfarandi:
Nánar
English
Hafðu samband