Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

25.10.2021

Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla

Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla
Ný stjórn foreldrafélags Hofsstaðaskóla tekur til starfa í næstu viku og mun boða til aðalfundar í nóvember. Formaður: Kristín Leopoldína Bjarnadóttir Varaformaður: Sunna Jóhannsdóttir Gjaldkeri: Helga Rún Helgadóttir Meðstjórnendur: Aðalheiður...
Nánar
20.10.2021

Samtalsdagur og skipulagsdagur

Samtalsdagur og skipulagsdagur
Kæru foreldrar/forráðamenn í Hofsstaðaskóla Á morgun fimmtudag 21. október er samtalsdagur í skólanum. Öll kennsla fellur niður. Nemendur mæta með forráðamönnum í samtal til umsjónarkennara í umsjónarstofu. Frístundaheimilið Regnboginn er...
Nánar
13.10.2021

Bleikur dagur

Bleikur dagur
​ Föstudaginn 15. október verður „Bleikur dagur“ í Hofsstaðaskóla. Nemendur og starfsmenn eru hvattir til að mæta í bleikum fötum eða vera með eitthvaðbleikt á sér. Njótum dagsins saman og vekjum um leið athygli á árvekniátaki Bleiku slaufunnar og...
Nánar
10.10.2021

Fræðslufundur 14. október

Fræðslufundur 14. október
Vikuna 13. -19. október verður haldin forvarnarvika í Garðabæ. Í tilefni forvarnaviku verður haldinn foreldrafundur fimmtudaginn 14. október kl. 20:00-22:00 í Sjálandsskóla. Í skólunum er unnið að forvörnum allt skólaárið. Nemendur á öllum...
Nánar
01.10.2021

Vettvangsferð að Vífilsstaðavatni

Vettvangsferð að Vífilsstaðavatni
Fimmtudaginn 30. september fóru nemendur 7. bekkja í vettvangsferð að Vífilsstaðavatni. Ferðin hófst á því að nemendur ásamt kennurum og aðstoðarmönnum hjóluðu að vatninu. Þar tók Bjarni Jónsson fiskifræðingur á móti hópnum og leiðbeindi hann og...
Nánar
21.09.2021

Appelsínugul viðvörun

Appelsínugul viðvörun
Appelsínugul veðurviðvörun er í gildi í dag þriðjudag frá 13:30 – 17:00, sjá hér: https://www.vedur.is/vidvaranir/svaedi/rvk Forsjáraðilar þurfa að meta sjálfir hvort fylgja þurfi börnum úr skóla eða frístundastarfi. Við appelsínugula veðurviðvörun...
Nánar
14.09.2021

Haustfundir í Hofsstaðaskóla

Haustfundir í Hofsstaðaskóla
Haustfundir með foreldrum og forráðamönnum verða rafrænir í ár. Ýmsar upplýsingar um skólastarfið verða sendar í tölvupósti og eru foreldrar beðnir um að kynna sér þær vel fyrir fundina. Hver árgangur fær sent fundarboð með krækju. Hægt verður að...
Nánar
09.09.2021

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Alþjóðlega samstarfsverkefnið Göngum í skólann hófst miðvikudaginn 8. september en þetta er í fimmtánda sinn sem Ísland tekur þátt í verkefninu. Mark­mið Göng­um í skól­ann er að hvetja nemendur og for­eldra á Íslandi til að ganga, hjóla eða nota...
Nánar
02.09.2021

Samræmd könnunarpróf haustið 2021 felld niður

Samræmd könnunarpróf haustið 2021 felld niður
Mennta- og menningarmálaráðuneytið hefur ákveðið að samræmd könnunarpróf verði ekki lögð fyrir 4. og 7. bekk haustið 2021 og farið verði í vinnu við þróun á nýju námsmati. Ráðuneytið vinnur við þróun á nýjum hæfnimiðuðum samræmdum prófum sem lögð...
Nánar
01.09.2021

Útivistartími barna og ungmenna

Útivistartími barna og ungmenna
1. september breytast útivistarreglur barna og ungmenna. Á skólatíma 1. september til 1. maí mega börn 12 ára og yngri lengst vera úti til kl. 20.00. Börn 13 - 16 ára mega lengst vera úti til kl. 22.00. ​
Nánar
24.08.2021

Skólasetning

Skólasetning
Hofsstaðaskóli var settur í dag í 44. sinn. Nemendur eru 535 í 27 bekkjardeildum. Starfsmenn eru um 90. Nemendur komu og hittu umsjónarkennara sína, fengu stundaskrár og skoðuðu stofur. Þeim til mikillar gleði er búið að mála nýja pókóvelli á...
Nánar
English
Hafðu samband