Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.08.2018

Tilkynning vegna rannsóknar lögreglu

Tilkynning vegna rannsóknar lögreglu
Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hefur lögreglan til rannsóknar tilvik um að veist hafi verið að stúlkum í Garðabæ undanfarna daga. Málið er litið alvarlegum augum og vinnur lögreglan að rannsókn þessara tilkynninga.
Nánar
17.08.2018

Frístundabíllinn

Frístundabíllinn
Opnað hefur verið fyrir skráningar í frístundabíl Garðabæjar. Frístundabíllinn ekur með börn frá frístundaheimilum grunnskóla og í tómstundir barnanna hér í Garðabæ, þ.e. í Ásgarð og í Mýrina með stoppum í Tónlistarskólanum og Klifinu ef þarf. Þeir...
Nánar
10.08.2018

Skólasetning 22. ágúst

Skólasetning 22. ágúst
Hofsstaðaskóli verður settur miðvikudaginn 22. ágúst. Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara nema 3. bekkur mætir í salinn. Kennsla hefst fimmtudaginn 23. ágúst samkvæmt stundaskrá.
Nánar
10.08.2018

Námsgögn

Námsgögn
​Líkt og síðastliðið skólaár mun Garðabær útvega nemendum í grunnskólum bæjarins gjaldfrjáls námsgögn og því heyra innkaupalistar sögunni til. Nemendur fá námsgögnin þ.e. stílabækur, reikningsbækur, skriffæri, liti, möppur og tilheyrandi í skólanum.
Nánar
07.08.2018

Nýtt skólaár

Nýtt skólaár
Stjórnendur skólans eru komnir til starfa að loknu sumarleyfi og er undirbúningur skólaársins í fullum gangi. Kennarar og starfsmenn mæta til starfa 10. og 13. ágúst. ​Skólasetning er miðvikudaginn 22. ágúst og verða nánari upplýsingar birtar um hana...
Nánar
13.06.2018

Opnunartími skrifstofu

Opnunartími skrifstofu
Skrifstofa skólans er lokuð frá 25. júní til 2. ágúst vegna sumarleyfa. Senda má erindi til skólans í töluvpósti á hskoli@hofsstadaskoli.is Skóladagatal næsta skólaárs er hér á vefnum, til hægri um miðja síðu.
Nánar
11.06.2018

Kveðjustund

Kveðjustund
Skólaslit voru í Hofsstaðaskóla föstudaginn 8. júní. Þá mættu nemendur á sal skólans og/eða í bekkjarstofur þar sem fram fór kveðjustund. í 5. og 6. bekk voru að vanda veitt verðlaun. Í 5. bekk fyrir nýsköpun og lampasamkeppni í 6. bekk. Að athöfn...
Nánar
11.06.2018

Drekaklúbburinn

Drekaklúbburinn
Drekaklúbburinn fór rólega af stað í skólabyrjun, en smátt og smátt bárust fréttir af honum milli nemenda og meðlimum fór fjölgandi þegar líða tók á veturinn.
Nánar
07.06.2018

Skólaslit föstudaginn 8. júní

kl 8:30- 1. bekkur A og B kl 9:00 - 2. bekkur A kl:9:30 - 2. bekkur B
Nánar
07.06.2018

Íþróttadagur

Íþróttadagur
Fimmtudaginn 7. júní var hinn árlegi íþróttadagur hjá okkur í Hofsstaðaskóla. Íþróttakennararnir Guðrún Arna, Guðrún Jóhanna og Hreinn höfðu umsjón með skipulagi íþróttadagsins sem var einstaklega skemmtilegur og allir höfðu gaman af. Kennarar og
Nánar
04.06.2018

Grunnskólamót UMSK í blaki

Grunnskólamót UMSK í blaki
​Þann 9. maí síðastliðinn hélt vaskur hópur nemenda í 6. og 7. bekk frá Hofsstaðaskóla á Grunnskólamót UMSK í blaki sem haldið var í Kórnum í Kópavogi. Farið var með rútu á keppnisstað og góð stemming var í hópnum. Keppt var eftir eftirfarandi...
Nánar
01.06.2018

Lestur barna í sumarfríi

Lestur barna í sumarfríi
Lestur barna í sumarfríi er mjög mikilvægur til að viðhalda þeim árangri sem náðst hefur. Við hvetjum foreldra/forráðamenn barna að lesa grein frá Menntamálastofnun, Þjóðarsáttmála um læsi og samtökum forstöðumanna almenningsbókasafna þar sem fjallar...
Nánar
English
Hafðu samband