Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

30.09.2012

Njótið listaverkanna

Njótið listaverkanna
List og verkgreinagangurinn er mjög listrænn þessa dagana. Myndir frá nær öllum árgöngum prýða veggina um þessar mundir. Nemendur eru búnir að leggja sig mikið fram í myndmennt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Endilega komið við á list og...
Nánar
30.09.2012

Vífilsstaðavatn

Vífilsstaðavatn
Nemendur í 7. bekk fóru í vettvangsferð upp að Vífilsstaðavatni. Þar veiddu þeir fiska, tóku sýni, skoðuðu fuglalíf og gróður. Bjarni fiskfræðingur tók á móti krökkunum með stuttri kynningu um vatnið og endaði á því að kryfja fisk með þeim. Daginn...
Nánar
27.09.2012

Nýbreytni í foreldrastarfi

Nýbreytni í foreldrastarfi
Fimmtudagskvöldið 4. október kl. 20:00 stendur foreldrafélag Hofsstaðaskóla fyrir skemmtikvöldi fyrir foreldra í safnaðarheimili Vídalínskirkju. Boðið verður upp á skemmtidagskrá og lifandi tónlist. Þetta er í annað sinn sem foreldrafélagið stendur...
Nánar
26.09.2012

Njótið listaverkanna

Njótið listaverkanna
List og verkgreinagangurinn er mjög listrænn þessa dagana. Myndir frá nær öllum árgöngum prýða veggina um þessar mundir. Nemendur eru búnir að leggja sig mikið fram í myndmennt eins og sjá má á meðfylgjandi myndum. Endilega komið við á list og...
Nánar
26.09.2012

Skólamjólkurdagurinn

Skólamjólkurdagurinn
Þann 26. september var alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur. Í tilefni dagsins bauð Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk. Nemendur Hofsstaðaskóla tóku að sjálfsögðu þátt í deginum og drukku marga lítra af mjólk.
Nánar
21.09.2012

Hjólaferð í Heiðmörk

Hjólaferð í Heiðmörk
Verkefninu gengið og hjólað í skólann lauk miðvikudaginn 19. september. Meðan á því stóð fóru allir nemendur í 4. bekk í hjólaferð í Heiðmörk. Ferðin var í alla staði ánægjuleg og lék veðrið við hópinn
Nánar
19.09.2012

Nemendur í 1. bekk hitta skólastjóra

Nemendur í 1. bekk hitta skólastjóra
Nemendur í 1. bekk hafa allir komið á fund til skólastjóra. Nemendur komu í sex manna hópum, tveir úr hverjum bekk. Tilgangurinn fundarins var að kynnast nemendum, læra nöfnin þeirra og spjalla við þá um fyrstu dagana í grunnskólanum. Nemendur...
Nánar
17.09.2012

Umhverfissáttmáli Hofsstaðaskóla-fundur í umhverfisnefnd

Umhverfissáttmáli Hofsstaðaskóla-fundur í umhverfisnefnd
Fyrsti fundur umhverfisnefndar Hofsstaðaskóla skólaárið 2012-2013 var haldinn 13. september s.l. Fundinn sátu fulltrúar nemenda úr 2. – 7. bekk, tveir fulltrúar úr hverjum bekk auk fulltrúa frá foreldrum, kennurum og öðrum starfsmönnum skólans...
Nánar
13.09.2012

Kór Hofsstaðaskóla

Kór Hofsstaðaskóla
Kór Hofsstaðaskóla er að hefja vetrarstarfið. Kórinn er fyrir nemendur í 4.-7. bekk. Í kórnum verða sungin fjölbreytt lög, sígild og popplög, keðjusöngvar og sungið í röddum. Kórinn kemur fram við ýmis tækifæri. Fastir liðir eru að sungið verður í...
Nánar
11.09.2012

3. ÁS þrífur

3. ÁS þrífur
Vikuna 27. - 31. ágúst voru krakkarnir í 3. Á.S. duglegir að hreinsa skólalóðina. Á lóðinni fundu krakkarnir allt milli himins og jarðar sem ekki átti þar heima. Fyrir framan stofuna þeirra má lesa um allt það sem þau fundu, en samanlagt vó ruslið...
Nánar
11.09.2012

Regnboginn rís

Regnboginn rís
Með lækkandi sól rís regnboginn. Það hljómar kannski eins og þverstæða í hugum þenkjandi manna og lærðra, en í kjallara Hofsstaðaskóla fylgjum við ekki rökum né eðli veraldarinnar. Hvort sem sólin er hátt á lofti eða lágt, þá knýjum við regnbogann...
Nánar
09.09.2012

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Miðvikudaginn 5. september hófst alþjóðlega verkefnið Göngum í skólann sem stendur til 3. október. Hofsstaðaskóli tekur þátt í verkefninu eins og undanfarin ár og eru allir nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann.
Nánar
English
Hafðu samband