Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Páskabingó

07.03.2024
Páskabingó

Hið árlega páskabingó foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldið þriðjudaginn 19. mars í hátíðarsal skólans. Húsið opnar kl. 16:30. Skipt verður eftir stigum
Yngra stig: kl 17:00-18:00
Eldra stig: kl 18:30-19:30

Bingóstjóri verður Pétur Jóhann

Pizzur og drykkir verða til sölu í Regnboganum eftir bingóið hjá yngra stigi og á meðan bingóið er hjá eldra stiginu. 

Nánari upplýsingar í meðfylgjandi mynd

Til baka
English
Hafðu samband