Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

17.08.2011

Innkaupalistar haustið 2011

Innkaupalistar haustið 2011
Nú eru innkaupalistarnir tilbúnir og komnir á vefinn hjá okkur. Við minnum á að nýta það sem til er frá síðasta skólaári. Eins er mikilvægt að merkja vel allar eigur nemenda og fatnað.
Nánar
15.08.2011

Kynningarfundur með nýjum nemendum

Kynningarfundur með nýjum nemendum
Þriðjudaginn 16. ágúst kl. 17:30 er nýjum nemendum í 2. - 7. bekk boðið til kynningarfundar hér í skólanum. Markmið fundarins er að gefa nemendum og forráðamönnum þeirra innsýn í skólann og nánasta umhverfi sem og tækifæri til að kynnast hvert öðru...
Nánar
04.08.2011

Upphaf skólastarfs

Upphaf skólastarfs
Skóli hefst mánudaginn 22. ágúst með skólasetningu. Kennsla hefst þriðjudaginn 23. ágúst samkvæmt stundaskrá. Foreldrar eru hvattir til að koma með börnum sínum á skólasetningu. Nemendur í 1. bekk mæta með foreldrum sínum í viðtal hjá umsjónarkennara...
Nánar
20.06.2011

Sumarleyfi

Sumarleyfi
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð frá 21. júní og opnar aftur miðvikudaginn 3. ágúst n.k. Erindi má senda á netfang skólans: hskoli@hofsstadaskoli.is. Skólinn verður settur að nýju mánudaginn 22. ágúst og hefst kennsla þriðjudaginn 23. ágúst skv...
Nánar
09.06.2011

Skólaslit 7. bekkinga

Skólaslit 7. bekkinga
Þriðjudaginn 8. júní fóru fram skólaslit 7. bekkinga við hátíðlega athöfn á sal Hofsstaðaskóla. Nemendur í 7. bekk fluttu tónlistaratriði í upphafi samkomunnar og síðan fór fram verðlaunafhending fyrir besta samanlagða árangur í íslensku í hverjum 7...
Nánar
09.06.2011

Úrslit í nýsköpunarkeppni og lampasamkeppni

Úrslit í nýsköpunarkeppni og lampasamkeppni
Á skólaslitum í Hofsstaðaskóla eru jafnan veitt verðlaun í Nýsköpunarkeppni skólans í 5. bekk og Lampasamkeppni í 6. bekk. Báðar þessar keppnir eru undir stjórn Sædísar Arndal smíðakennara en Marel gefur glæsileg verðlaun, myndavélar. Auk þess fá...
Nánar
06.06.2011

Skólaslit vorið 2011

Skólaslit Hofsstaðaskóla verða miðvikudaginn 8. júní. Nemendur mæti til skólaslita sem hér segir: kl. 9:00 5. og 6. bekkur kl. 10:00 3. og 4. bekkur kl. 10:30 1. og 2. bekkur kl. 17:00 7. bekkur
Nánar
05.06.2011

Fiskiþema yngri deildar

Fiskiþema yngri deildar
Undir lok vorannar hafa nemendur yngri deildar verið í fiskaþema. Hver árgangur setti sér markmið og vann út frá þeim. Nemendur í 1. bekk heimsóttu t.d. Náttúrugripasafnið í Kópavogi , bjuggu til bækur um fiska og söfnuðu fróðleik í þær. 2. og 3...
Nánar
31.05.2011

Alþjóðleg myndalistasamkeppni barna

Alþjóðleg myndalistasamkeppni barna
Nemendur í 2., 4. og 6. bekk Hofsstaðaskóla taka í ár þátt í alþjóðlegri myndlistarsamkeppni á vegum Kids Parliament eða Alþingi barna. Með samkeppninni eru nemendur hvattir til listsköpunar og fumkvöðlastarfsemi. Verkefnið er eitt fjölmargra...
Nánar
26.05.2011

Palli var einn í heiminum

Palli var einn í heiminum
Hver man ekki eftir gömlu góðu sögunni um hann Palla sem var einn í heiminum? Undanfarna daga hefur 2. bekkur unnið með söguna á margvíslegan hátt. Nemendur lásu söguna í heimalestri á hverjum degi í eina viku og gerðu svo verkefni í skólanum. Þeir...
Nánar
24.05.2011

Umhverfisvika Hofsstaðaskóla

Umhverfisvika Hofsstaðaskóla
Í umhverfisviku skólans dagana 26. – 29. apríl var mikið um að vera í Hofsstaðskóla. Allir bekkir skólans tóku þátt í hreinsun á Arnarneslæknum og fengu að launum hvatningarstyrk frá bænum. Hvatningastyrkurinn var notaður til að kaupa bolta og...
Nánar
20.05.2011

Verðandi skólaforeldrar í Hofsstaðaskóla

Verðandi skólaforeldrar í Hofsstaðaskóla
Skólaforeldrum barna sem byrja í 1. bekk í Hofsstaðaskóla í haust var boðið til fundar í skólanum þann 19. maí. Tilgangur fundarins var m.a. að upplýsa foreldra um ytri ramma skólastarfsins, kynna fyrir þeim sérfræðiþjónustuna, samskiptaleiðir...
Nánar
English
Hafðu samband