Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

20.05.2011

Verðandi skólaforeldrar í Hofsstaðaskóla

Verðandi skólaforeldrar í Hofsstaðaskóla
Skólaforeldrum barna sem byrja í 1. bekk í Hofsstaðaskóla í haust var boðið til fundar í skólanum þann 19. maí. Tilgangur fundarins var m.a. að upplýsa foreldra um ytri ramma skólastarfsins, kynna fyrir þeim sérfræðiþjónustuna, samskiptaleiðir...
Nánar
20.05.2011

Niðurstöður úr foreldrakönnun

Niðurstöður úr foreldrakönnun
Í apríl var lögð könnun fyrir foreldra um námsárangur, heimanám, samskipti heimilis og skóla og upplýsingastreymi. Foreldrar voru beðnir um að svara einni könnun fyrir hvert barn sem þeir eiga í skólanum. Svörun var rúmlega 60%. Ef tölfræðilegar...
Nánar
16.05.2011

Óskilamunir

Óskilamunir
Í vetur hefur safnast mikið af óskilamunum í skólanum. Því sem er merkt verður komið til skila til nemenda en ómerktum fatnaði hefur nú verið raðað á borð á list- og verkgreinagangi. Hjá Helgu ritara er líka talsvert magn af húslyklum, hjólalyklum...
Nánar
13.05.2011

Unicef hreyfing

Unicef hreyfing
Nemendur í 5. – 7. bekk í Hofsstaðaskóla tóku þátt í verkefni í samstarfi við UNICEF á Íslandi sem kallast UNICEF- hreyfing. Hreyfingin fór fram föstudaginn 13. maí milli 11:30 og 12:30 en þá fóru nemendur og kennarar eldri deildar út og...
Nánar
11.05.2011

Árlegt vímuvarnarhlaup

Árlegt vímuvarnarhlaup
Þriðjudaginn 10. maí stóð Lionklúbburinn Eik fyrir árlegu vímuvarnarhlaupi í 5. bekkjum. Tilgangurinn með hlaupinu er að vekja börnin til umhugsunar og gera þau ábyrg og meðvituð um ábyrgð á eigin lífi og velferð. Til að undirstrika boðskapinn hafa...
Nánar
09.05.2011

Íþróttir úti

Íþróttir úti
Ragga Dis og Hreinn íþróttakennarar vilja minna á að frá og með mánudeginum 9. maí og fram að skólaslitum færist íþróttakennslan út. Nemendur þurfa því ekki að koma með auka íþróttaföt en þeir þurfa að koma klæddir eftir veðri.
Nánar
04.05.2011

Reiðhjólahjálmur að gjöf

Reiðhjólahjálmur að gjöf
Í síðustu viku komu nokkrir félagar úr Kiwanisklúbbnum Setbergi í Garðabæ í skólann og færðu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf. Um er að ræða árlegt verkefni Kiwanishreyfingarinnar og Eimskips en verkefnið í ár hefur hlotið nafnið...
Nánar
02.05.2011

Hjólum eða göngum í skólann

Hjólum eða göngum í skólann
Nemendur Hofsstaðaskóla eru hvattir til að hjóla eða ganga í skólann 4. – 24. maí en þá fer fram hvatningarverkefni ÍSÍ „Hjólað í vinnuna“. Eins og undanfarin ár munu starfsmenn skólans taka þátt í verkefninu. Samhliða því fer fram...
Nánar
02.05.2011

Stærðfræðileikar á netinu

Stærðfræðileikar á netinu
Nú hafa nokkrir kennarar skráð nemendur til þátttöku í Evrópuleikunum í stærðfræði á Mathletics vefnum http://www.mathletics.com/europeanmathschallenge/ . Þann 1. maí hófst æfingatímabil þar sem kennurum og nemendum gefst tækifæri til að kynna sér...
Nánar
27.04.2011

Laupurinn er listasmíð

Laupurinn er listasmíð
Þegar starfsfólk kom til vinnu að páskaleyfi loknu tók það eftir stóru hreiðri ofan á kastara sem vísar út á bílastæði skólans. Hreiðrið, sem oftast kallast laupur, er hin mesta listasmíð. Það er að mestu úr greinum sem hrafninn hefur safnað saman og...
Nánar
26.04.2011

Umhverfisvika

Umhverfisvika
Dagur umhverfisins á Íslandi var mánudaginn 25. apríl. Af því tilefni var ákveðið að tileinka umhverfinu vikuna 26. - 29. apríl. Þessa vikuna taka allir nemendur skólans m.a. þátt í hreinsun lækjarins. Þeir skipta honum með sér og fara bekkirnir út...
Nánar
26.04.2011

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni
Á haustdögum tóku nemendur í 4. bekk, sem voru í myndmennt, þátt í teiknimyndasamkeppni í tilefni Alþjóðlega skólamjólkurdagsins undir slagorðinu „Mjólk er góð“ Til mikillar ánægju var ein af okkar myndum valin úr hópi 1300 teikninga...
Nánar
English
Hafðu samband