Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

22.09.2016

Samræmt íslenskupróf í 7. bekk með rafrænum hætti

Samræmt íslenskupróf í 7. bekk með rafrænum hætti
Nemendur í 7. bekk tóku samræmt próf í íslensku fimmtudagsmorguninn ​22. september. Prófin voru rafræn og er þetta í fyrsta sinn sem þau voru lögð fyrir með þeim hætti. Framkvæmdin gekk vel. Skömmu fyrir prófið barst tilkynning frá Menntamálastofnun...
Nánar
21.09.2016

Heilahristingur-Heimanámsaðstoð

Heilahristingur-Heimanámsaðstoð
Verkefnið "Heilahristingur" sem er heimanámsaðstoð á Bókasafni Garðabæjar í samstarfi við Rauða krossinn. Heimanámsaðstoðin hefst fimmtudaginn 22. september kl. 15-17 og verður síðan á hverjum fimmtudegi fram í desember eftir það. Þess má geta að...
Nánar
21.09.2016

Samræmd könnunarpróf

Samræmd könnunarpróf
​Á fimmtudag og föstudag verða lögð fyrir samræmd könnunarpróf í íslensku og stærðfræði í 7. bekk. Þær breytingar verða á fyrirkomulagi prófanna að þau verða lögð fyrir með rafrænum hætti. Prófin hefjast klukkan 9:00 báða dagana og er próftími 80...
Nánar
19.09.2016

Leynigestur í heimsókn

Leynigestur í heimsókn
Nemendur í Hofsstaðaskóla fengu óvænta heimsókn í dag mánudaginn 19. september en þá komu kennarar, sem farið höfðu í skólaheimsókn til Vestmannaeyja, með lundapysju með sér í skólann. Byrjað var á því að lesa söguna Pysja fyrir nemendur í 1. bekk og...
Nánar
09.09.2016

Hlaupandi nemendur í yngri deild

Hlaupandi nemendur í yngri deild
Flottur hópur nemenda á yngra stigi ásamt starfsmönnum byrjuðu skóladaginn föstudaginn 9. september á því að taka þátt í Norræna skólahlaupinu. Allir hlupu eða gengu a.m.k. 2,5 km í nágrenni skólans. Nokkrir hlupu þó lengra eða 5 - 7,5 km. Með...
Nánar
08.09.2016

Norræna skólahlaupið í 5. – 7. bekk

Norræna skólahlaupið í 5. – 7. bekk
​Glæsilegur hópur nemenda í 5. – 7. bekk og kennarar tóku þátt í Norræna skólahlaupinu fimmtudaginn 8. september. Hjólað var upp að Vífilsstaðavatni þar sem allir gengu eða hlupu einn eða tvo hringi í kringum vatnið. Einn hringur er um 2,6 km og...
Nánar
07.09.2016

2. bekkur á Úlfarsfell

2. bekkur á Úlfarsfell
Þriðjudaginn 6. september fóru 90 göngugarpar úr 2. bekk í fjallgöngu upp á Úlfarsfell. Gengið var upp á fellið vestanvert og komið niður í skógræktina að norðanverðu. Þessi ferð gekk mjög vel og kláruðu allir gönguna stoltir og með bros á vör...
Nánar
30.08.2016

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum

Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum
Haustfundir með foreldrum/forráðamönnum nemenda verða haldnir dagana 5.–13. september 2016. Fundirnir hefjast kl. 8.30 og standa til 9.50. Nemendur mæta í skólann skv. stundaskrá!
Nánar
24.08.2016

Fyrsti skóladagurinn hjá 1. bekk

Fyrsti skóladagurinn hjá 1. bekk
Mikil spenna og eftirvænting fylgir yfirleitt fyrsta skóladeginum. Nemendur í 1. bekk mættu á sólríkum og fallegum degi með skólatöskurnar sínar fullir tilhlökkunar og tilbúnir að takast á við nýtt umhverfi og ný verkefni. Það var mikið um að vera...
Nánar
17.08.2016

Skólasetning

Skólasetning
Skólasetning Hofsstaðaskóla verður þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur í 2. bekk mæta í sal skólans en aðrir nemendur mæta beint í bekkjarstofur til umsjónarkennara - sjá hér að neðan. Foreldrar eru velkomnir með börnum sínum á skólasetninguna.
Nánar
14.08.2016

Menntabúðir í upplýsingatækni

Menntabúðir í upplýsingatækni
Undirbúningur skólastarfsins hófst af fullum krafti fimmtudaginn 11. ágúst á Menntabúðum í upplýsingatækni fyrir kennara . Kennarar allra skólanna mættu í Garðaskóla þar sem boðið var upp á tvo stutta fyrirlestra. Sigurður Haukur Gíslason...
Nánar
05.08.2016

Nýtt skólaár 2016-2017

Nýtt skólaár 2016-2017
Hofsstaðaskóli verður settur þriðjudaginn 23. ágúst. Nemendur mæta í bekkjarstofur til umsjónarkennara kl. 9.00 7. bekkur kl. 9.30 6. bekkur kl. 10.00 5. bekkur kl. 10.30 4. bekkur kl. 11.00 3. bekkur kl. 11.30 2. bekkur Foreldrar eru...
Nánar
English
Hafðu samband