Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Tónleikar

13.10.2009
TónleikarFöstudaginn 9. október bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands nemendum í 4.-7. bekk á tónleika í Háskólabíói. Sinfónían flutti verkið Ævintýrið um Eldfuglinn undir stjórn Rumon Gamba og sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona. Nemendur skólans voru til fyrirmyndar á tónleikunum og við þökkum Sinfónínunni kærlega fyrir gott boð.
Til baka
English
Hafðu samband