Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

29.04.2024

Hópefli fyrir nemendur í 7. bekk

Hópefli fyrir nemendur í 7. bekk
Föstudaginn 19. apríl buðu foreldrar í 7. bekk nemendum í hópefli sem var skipulagt af bekkjarfulltrúum. Fyrirtækið Leikgleðin kom í heimsókn en það samanstendur af tveimur eldhressum starfsmönnum, þeim Arnari og Hákoni en þeir sérhæfa sig í að kalla...
Nánar
29.04.2024

Stóra upplestarkeppnin í Garðabæ

Stóra upplestarkeppnin í Garðabæ
Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Sjálandsskóla fimmtudaginn 18. apríl, en þá lásu nemendur í 7. bekk sem valdir voru úr Hofsstaðaskóla, Álftanesskóla, Flataskóla, Sjálandsskóla og Urriðaholtsskóla svipmyndir úr skáldsögunni Hetja eftir...
Nánar
29.04.2024

Landnámskrakkar

Landnámskrakkar
Í tilefni af Menningarhátíð Garðabæjar var þriðja bekk boðið á sýningu í Minjagarðinum að Hofsstöðum. Þjóðfræðingar tóku vel á móti okkur og leiddu fræðandi viðburð um fornleifafræði, landnámið og lífið í landnámsskálanum. Við hlustuðum á söguna um...
Nánar
22.03.2024

Skólahátíð Stóru upplestarkeppninnar í 7. bekk

Skólahátíð Stóru upplestarkeppninnar í 7. bekk
Skólahátíð Stóru upplestrarkeppninnar í Hofsstaðaskóla fór fram á sal skólans við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 20. mars. Þar kepptu níu nemendur í 7. bekk um að taka þátt fyrir hönd Hofsstaðaskóla í Upplestrarkeppni Garðabæjar sem haldin verður...
Nánar
07.03.2024

Skóladagatal næstu tveggja ára

Skóladagatal næstu tveggja ára
Skóladagatal leik- og grunnskóla næstu tveggja skólaára hafa verið samþykkt í bæjarráði og bæjarstjórn. Skólaárið 2024-2025 er skólasetning 22. ágúst. Jólaleyfi er frá 23. desember til 2. janúar 2025. Vetrarleyfi er frá 17. til 21. febrúar 2025...
Nánar
07.03.2024

Páskabingó

Páskabingó
Hið árlega páskabingó foreldrafélags Hofsstaðaskóla verður haldið þriðjudaginn 19. mars í hátíðarsal skólans. Húsið opnar kl. 16:30. Skipt verður eftir stigum Yngra stig: kl 17:00-18:00 Eldra stig: kl 18:30-19:30
Nánar
28.02.2024

Skákkennsla í Hofsstaðaskóla

Skákkennsla í Hofsstaðaskóla
Í vetur hefur Sigurlaug Stefánsdóttir umsjónarkennari á yngra stigi verið með skákkennslu í smiðjum í 4. bekk. Á síðasta skólaári var hún með skákkennslu í 2. bekk. Um síðustu helgi tóku fjórir strákar úr 1. og 2. bekk þátt í Íslandsmóti barnasveita...
Nánar
14.02.2024

Öskudagurinn

Öskudagurinn
Öskudagskráin gekk mjög vel í dag og gaman að sjá fjölbreytta og skemmtilega búninga sem bæði nemendur og kennarar skrýddust. Bæði nemendur og starfsfólk lifðu sig inn í hlutverkin og skemmtu sér á hinum ýmsu stöðvum sem boðið var upp á í tilefni...
Nánar
09.02.2024

Skíðaferð 5. og 6. bekkja

Skíðaferð 5. og 6. bekkja
Fimmtudaginn 8. febrúar héldu nemendur í 5.og 6.bekk í skíða- og sleðaferð í Bláfjöll ásamt starfsfólki. Veðrið var mjög gott, sólin skein en þó nokkur kuldi var í fjallinu.
Nánar
07.02.2024

Bolludagur og bræður hans

Bolludagur og bræður hans
Í næstu viku er margt skemmtilegt á dagskrá í skólanum. Mánudagurinn 12.2. er bolludagur og þá mega nemendur koma með rjómabollur í nesti. Á sprengidaginn er ,eins og venja er, saltkjöt og baunir í matinn hjá Skólamat. Á miðvikudag 14.2. öskudaginn...
Nánar
26.01.2024

Þorrablót 6. bekkja

Þorrablót 6. bekkja
Löng hefð er fyrir því að halda þorrablót í 6. bekk. Engin undatekning var gerð á því í ár og fimmtudaginn 24. janúar var blásið til stórveislu enn á ný. Þorrablótið byrjaði með frekar fámennum nemenda- og starfsmannahópi og hefur náð að lifa af og...
Nánar
24.01.2024

Nemenda og foreldrasamtöl

Föstudaginn 2. febrúar verða nemenda- og foreldrasamtöl í Hofsstaðaskóla. Bókun samtala fer fram rafrænt í Mentor appinu eða á www.mentor.is og hefst miðvikudaginn 24. janúar og lýkur þriðjudaginn 30. janúar. Ef foreldrar hafa ekki skráð sig þá mun...
Nánar
English
Hafðu samband