Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Skólastefna Garðabæjar

26.08.2010
Skólastefna Garðabæjar

Skólastefna Garðabæjar fyrir árið 2010-2013 var nýlega samþykkt af bæjarstjórn. Skólastefnan nær til leikskóla, grunnskóla og tónlistarskóla. Þetta er í þriðja sinn sem heildstæð skólastefna er unnin í bænum.

Leiðarljós stefnunnar, sem eiga við um öll skólastigin, eru: 
Metnaður, virðing, sköpun og gleði.
Leiðarljósin eiga við um öll skólastigin og allt starf í skólunum

Lesa má nánar um og nálgast skólastefnuna á vef Garðabæjar

Til baka
English
Hafðu samband