Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

3. ÁS þrífur

11.09.2012
3. ÁS þrífurVikuna 27. - 31. ágúst voru krakkarnir í 3. Á.S. duglegir að hreinsa skólalóðina. Á lóðinni fundu krakkarnir allt milli himins og jarðar sem ekki átti þar heima. Fyrir framan stofuna þeirra má lesa um allt það sem þau fundu, en samanlagt vó ruslið sem þau týndu alls 4 kíló.
Bekkir skólans skipta með sér að hreinsa skólalóðina reglulega yfir skólaárið. Lukkudýrið Lóði flyst næst til 3. HK til merkis um að þau beri ábyrgð á skólalóðinni. Krakkarnir vilja hvetja alla að ganga vel um til þess að lóðin okkar verði sem snyrtilegust alltaf.
Til baka
English
Hafðu samband