Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni í tengslum við forvarnarviku

03.10.2017
Vinningshafi í teiknimyndasamkeppni í tengslum við forvarnarvikuÍ tilefni af forvarnarviku í Garðabæ var efnt til teiknimyndasamkeppni meðal nemenda í grunnskólum bæjarins. Einn nemandi Hofsstaðaskóla, Helen Silfá í 4. AÞ átti eina vinningsmyndina. Óskum Helen Silfá innilega til hamingju með flottu myndina en Helga Rúna námsráðgjafi afhenti henni verðlaun fyrir hönd bæjarins. 

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband