Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Hugleiðsludagur unga fólksins

10.10.2017
Hugleiðsludagur unga fólksinsHugleiðsludagur unga fólksins var haldinn 9. október. Af því tilefni var viðburður í Hörpu þar sem um það bil 100 unglingar frá nokkrum skólum komu saman til að hugleiða í beinni útsendingu. Hofsstaðaskóli tók þátt í þessum degi með það markmið að auka vellíðan nemenda. Adda deildarstjóri og Ásta kennari voru með 20 nemendur úr nokkrum árgöngum í hugleiðslu sem endaði á því að nemendur skrifuðu á blað eitthvað sem þeir þökkuðu fyrir. Nokkrir kennarar hugleiddu einnig með nemendum í bekkjarstofum. Sjá myndir

Myndir með frétt

Til baka
English
Hafðu samband