Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

7.JB heimsækir Gljúfrastein

25.10.2017
7.JB heimsækir Gljúfrastein7. JB fór í dag í vettvangsferð að Gljúfrasteini. Nemendur hafa undanfarið verið að kynna sér ævi og störf Halldór Laxness og því tilvalið að heimsækja og skoða Gljúfrastein á þessum fallega vetrardegi. Það var afar vel tekið á móti okkur og nemendur til fyrirmyndar.
Til baka
English
Hafðu samband