Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bingó 20. mars kl. 18-20

04.03.2018
Bingó 20. mars kl. 18-20

Foreldrafélag Hofsstaðaskóla stendur fyrir bingó þriðjudaginn 20. mars kl. 18-20. Bingóið verður í hátíðarsal Hofsstaðaskóla og verður Gunnar Helgason leikari, leikstjóri og rithöfundur bingóstjóri. Húsið opnar kl. 17:30 og eru allir velkomnir.

Smelltu á myndina til að sjá auglýsingu með nánari upplýsingum.

 

Til baka
English
Hafðu samband