Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fjallaferð 5.-7. bekkja

05.03.2018
Fjallaferð 5.-7. bekkjaAllir nemendur í 5. 6. og 7. bekk í skólanum fara í fjallaferð í Bláfjöll fimmtudaginn 8. mars ef veður leyfir. Ef svo vill til að ferð fellur niður verður það sett á heimasíðuna strax um morguninn. Nemendur mæta í skólann þennan dag eins og venjulega klukkan 8:30 og koma þá með allan búnað með sér. Lagt verður af stað heim frá Bláfjöllum klukkan 14:00 og áætluð heimkoma í Hofsstaðaskóla kl. 14:50.
Til baka
English
Hafðu samband