Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Piparkökuhúsaskreyting

13.12.2023
Piparkökuhúsaskreyting

Nemendur í 6. GHS áttu gæða jólastund saman föstudaginn 8. desember. Þá bjuggu þeir til piparkökuhús og fengu að skreyta að vild. Eins og sjá má á meðfylgjandi myndum gekk allt eins og í sögu og urðu til hin skrautlegustu piparkökuhús. Sumir vilja einfaldleika en aðrir ganga lengra og skreyta djarft með skemmtilegum litum. Húsin gleðja og geta veitt þeim innblástur sem hyggjast skella sér í húsagerð. 

 

Til baka
English
Hafðu samband