Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.08.2024

Laus störf í Hofsstaðaskóla

Laus störf í Hofsstaðaskóla
Auglýst er eftir stuðningsfulltrúum í 75-100% starf og leiðbeinendum í Frístundaheimilið Regnbogann í tímavinnu eða allt af 50% starfi. Einnig er auglýst eftir umsjónarkennara á yngra stig. Nánari upplýsingar og umsóknir er að finna á vef...
Nánar
27.06.2024

Sumarlokun skrifstofu

Sumarlokun skrifstofu
Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð til 2. ágúst n.k. Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is. Nýskráning nemenda í skólann g skráning í frístundaheimilið Regnbogann fer fram á vefsíðu Garðabæjar www.gardabaer.is.
Nánar
20.06.2024

Sterkt foreldranet

Sterkt foreldranet
Stjórn foreldrafélagsins þakkar ykkur fyrir gott samstarf á liðnu skólaári um leið og við óskum ykkur góðrar og nærandi samveru með börnunum í sumar. Viðburðir á vegum foreldrafélagsins tókust vel til og þökkum við ykkur fyrir góða þátttöku. Bingó...
Nánar
11.06.2024

BMX BRÓS skemmtu nemendum

BMX BRÓS skemmtu nemendum
Foreldrafélag skólans bauð nemendum upp á flotta sýningu á Íþróttadaginn 6. júní sl. Sýningin var inni í íþróttahúsinu og myndaðist afbragðsgóð stemming á troðfullum áhorfendapöllunum. BMX bros sýndu listir sínar á BMX hjólum og fóru á kostum og á...
Nánar
06.06.2024

Óskilamunir og skólaslit

Óskilamunir nemenda liggja frammi í miðrými skólans út mánudaginn 10.6. Það sem ekki er sótt verður gefið í Fjölskylduhjálp Íslands. ​Minnum á að fara vel yfir heima hvort þar séu bækur af bókasafni skólans eða námsbækur og koma með þær í skólann...
Nánar
29.05.2024

Kór skólans sýnir Dýrin í Hálsaskógi

Kór skólans sýnir Dýrin í Hálsaskógi
Kór skólans sýndi á dögunum Dýrin í Hálsaskógi. Æfingar hafa staðið yfir síðan í febrúar og lögðu allir hart að sér við undirbúninginn. Sýningin tókst frábærlega og skemmtu allir sér hið besta.
Nánar
23.05.2024

Skólaslit vorið 2024

Skólaslit vorið 2024
Skólaslit verða í Hofsstaðaskóla föstudaginn 7. júní. Nemendur mæta í stutta samveru á sal og fara síðan í bekkjarstofur með umsjónarkennurum. Forráðamenn eru velkomnir með á skólaslitin. Hentugt er að koma gangandi í skólann þennan dag ef kostur er...
Nánar
22.05.2024

Buxur, vesti brók og skór.....

Buxur, vesti brók og skór.....
ÓSKILAMUNIR NEMENDA Fatnaður og munir frá skólaárinu liggja frammi í miðrými skólans næstu daga og vikur. Opið er fimmtudaginn 23. maí á milli kl. 17.00 og 19.00. Skólinn er opinn daglega frá kl. 07.30 og til 16.00 aðra daga. Biðjum forráðafólk um...
Nánar
17.05.2024

Hvernig líður krökkunum í Garðabæ? - Kynningarfundur

Hvernig líður krökkunum í Garðabæ? - Kynningarfundur
Við viljum hvetja ykkur til að sækja fundinn „Hvernig líður krökkunum okkar í Garðabæ?“ fimmtudaginn 23. maí nk. klukkan 16. 30. Þar mun Margrét Lilja Guðmundsdóttir kynna niðurstöður Rannsókna og greiningar á líðan barna í Garðabæ. Nemendur í 5.-7...
Nánar
16.05.2024

Bókaskil-bókasafn Hofsstaðaskóla

Bókaskil-bókasafn Hofsstaðaskóla
Nú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa. Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er...
Nánar
16.05.2024

Lestrarhátíð 4. bekkja

Lestrarhátíð 4. bekkja
Nú í vikunni var hin árlega Lestrarhátíð hjá nemendum í 4. bekk. Lestrarhátíðin er undirbúningur eða hluti af Stóru upplestrarkeppninni sem fram fer í 7. bekk ár hvert.
Nánar
13.05.2024

Rýmingaræfing

Rýmingaræfing
Mánudaginn 6. maí var rýmingaræfing í Hofsstaðaskóla. Allir nemendur skólans fengu kynningu á viðbrögðum ef rýma þyrfti skólann t.d. vegna bruna. Nemendur æfðu sitt hlutverk og lærðu flóttaleiðir. Lögð var rík áhersla á að halda ró sinni og fylgja...
Nánar
English
Hafðu samband