Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Bókaskil-bókasafn Hofsstaðaskóla

16.05.2024
Bókaskil-bókasafn HofsstaðaskólaNú þegar síðustu skóladagarnir nálgast óðfluga viljum við hvetja nemendur og foreldra þeirra til að fara vel yfir heimilið og skólatöskuna og skila öllum bókum á bókasafn skólans sem búið er að lesa.
Allra síðasti skiladagur bóka hjá nemendum er föstudagurinn 31. maí.
Til baka
English
Hafðu samband