Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sumarlokun skrifstofu

27.06.2024
Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Hofsstaðaskóla er lokuð til 2. ágúst n.k. Senda má erindi á hskoli@hofsstadaskoli.is. Nýskráning nemenda í skólann og skráning í frístundaheimilið Regnbogann fer fram á vefsíðu Garðabæjar www.gardabaer.is. Mikilvægt er að láta skólann vita sem fyrst ef breytingar verða á skólagöngu nemenda t.d. vegna flutninga í annað sveitarfélag. Skóladagatal næstu tveggja skólaára er að finna hér á vefsíðunni undir: Skólinn/skóladagatal. Skólasetning haustið haustið 2024 er fimmtudaginn 22. ágúst og hefst kennsla föstudaginn 23. ágúst. 

 

Til baka
English
Hafðu samband