Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

05.05.2009

Hjólað í vinnuna

Hjólað í vinnuna
Hvatningarverkefni ÍSÍ, Hjólað í vinnuna fór af stað miðvikudaginn 6. maí og stendur til 26. maí. Líkt og í fyrra þá taka starfsmenn Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu.
Nánar
05.05.2009

Útileikfimi

Útileikfimi
Útileikfimi hefst hjá nemendum miðvikudaginn 13. maí. Nemendur þurfa þá að klæða sig eftir veðri og hafa góða skó meðferðis. Mánudaginn 11. maí og þriðjudaginn 12. maí verður kynning á Taekwondo fyrir nemendur í 1. - 6. bekk.
Nánar
04.05.2009

Vímuvarnarhlaup

Vímuvarnarhlaup
Vimuvarnarhlaupið fer fram þann 6. maí. Vímuvarnarhlaupið er forvarnarverkefni sem Lionsklúbburinn Eik stendur árlega fyrir í 5. bekkjum grunnskóla Garðabæjar. Tilgangurinn er að vekja börnin til umhugsunar, gera þau meðvituð um ábyrgð á eigin lífi...
Nánar
01.05.2009

Árshátíð 7. bekkjar

Árshátíð 7. bekkjar
Miðvikudaginn 29. apríl var árshátíð 7. bekkjar og hæfileikakeppni. Allir nemendur tóku þátt í undirbúningi fyrir árshátíðina og allir höfðu ákveðnu hlutverki að gegna. Nemendur sinntu
Nánar
30.04.2009

Dagur umhverfisins

Dagur umhverfisins
Þann 25. apríl ár hvert er alþjóðlegur dagur umhverfisins. Af því tilefni nýttu nemendur í 5. – 7. bekk útivistina á föstudaginn til þess að fegra og hreinsa umhverfi skólans.
Nánar
30.04.2009

ffafdsa

Nánar
22.04.2009

Útivist

Útivist
1.og 2. bekkur endaði síðustu vinnuviku á að fara í ratleik um skólalóðina. Í leiknum þurftu nemendur að hlaupa um lóðina og finna út hvaða dýrmyndir voru aftan á númeruðum spjöldum.
Nánar
17.04.2009

Útikennsla

Útikennsla
Það voru áhugasamir og glaðir nemendur í 6. bekk, sem nýttu góða veðrið í gær fimmtudaginn 16. apríl, þegar þeir fóru út í stærðfræðitímanum og notuðu umhverfið sem efnivið í margföldunarverkefni.
Nánar
17.04.2009

Námskeið í náttúrufræði

Námskeið í náttúrufræði
Í vetur hafa kennarar og þroskaþjálfar í Hofsstaðaskóla tekið þátt í námskeiði undir stjórn Hlínar Helgu og Gunnars Barkar. Haldnir voru fyrirlestrar, gerðar tilraunir og unnin verkefni sem tengjast náttúrufræði, eðlisfræði, útikennslu og...
Nánar
16.04.2009

Vorskóli

Vorskóli
Þessa dagana eru verðandi 1. bekkingar í Hofsstaðaskóla að koma í vorskóla. Nemendur eru hluta úr skóladegi, taka þátt í kennslustundum, borða nesti og fara í frímínútur. Miðvikudaginn 15. apríl voru nemendur af Kirkjubóli og Barnaskóla...
Nánar
16.04.2009

Íslensku menntaverðlaunin

Íslensku menntaverðlaunin
Íslensku menntaverðlaunin verða afhent í fimmta sinn nú í vor. Hver og einn getur sent inn sínar tilnefningar. Flestir hafa skoðun á því hvað sé góður kennari, frábært námsefni og góður skóli.
Nánar
14.04.2009

Hönnun nemenda í IKEA

Hönnun nemenda í IKEA
Við viljum hvetja þá sem enn hafa ekki lagt leið sína í IKEA til að líta á hönnun nemenda að gera það sem allra fyrst því sýningunni líkur fimmtudaginn 16. apríl.
Nánar
English
Hafðu samband