20.11.2018
Jólaföndur-Laugardaginn 1. desember kl 11-14
Þegar jólin nálgast er ekkert skemmtilegra en að hittast, föndra og vera í góðra vina hópi í jólastemningu. Jólalög munu hljóma ásamt því að kór Hofsstaðaskóla mun koma og taka nokkur lög fyrir okkur. Í ár verður föndrað, sett saman piparkökuhús og...
Nánar14.11.2018
Bebras áskorunin
Vikuna 12.-16. nóvember taka nemendur í 4. -7. bekkjum skólans þátt í Bebras áskoruninni. Áskorunin er fyrir nemendur á aldrinum 8 – 18 ára. Nemendur leysa krefjandi og skemmtileg verkefni sem byggja á rökhugsun sem notuð er við forritun (e...
Nánar30.10.2018
Erasmus heimsókn
Vikuna 15. -19. október voru góðir gestir í Hofsstaðaskóla frá sjö Evrópuþjóðum þ.e. Belgíu, Ítalíu. Bretlandi, Búlgaríu, Frakklandi (Guadalupe), Tyrklandi og Svíþjóð. Þetta voru skólastjórnendur og kennarar úr leik- og grunnskólum, alls 17 manns...
Nánar29.10.2018
HS LEIKAR 30. og 31. október
Dagana 30. og 31. október er hefðbundin stundaskrá í Hofsstaðaskóla lögð til hliðar og nemendur fá að spreyta sig á fjölbreyttum verkefnum sem reyna á mismunandi færni. Dagskráin gengur undir nafninu HS leikar og er byggð á hugmyndum um fjölgreindir...
Nánar21.10.2018
Skipulagsdagur 26.10.2018
Skipulagsdagur verður í leik- og grunnskólaum Garðabæjar föstudaginn 26. október. Regnboginn verður lokaður og taka starfsmenn hans þátt í fræðsludagskrá.
Nánar21.10.2018
Nemenda- og foreldrasamtöl 25.10.2018
Fimmtudaginn 25. október verða nemenda- og foreldrasamtöl og fellur kennsla niður. Foreldrar þurfa að skrá sig í samtöl og er það gert á fjölskylduvefnum www.mentor.is. Leiðbeiningar um skráninguna hafa verið sendar heim í tölvupósti. Skráningu lýkur...
Nánar10.10.2018
Gegn einelti í Garðabæ
Undanfarna daga hafa nemendur í Hofsstaðaskóla fengið fræðslu um eineltisáætlun skólans og kynningu á nýju veggspjaldi sem hannað var sérstaklega fyrir Gegn einelti í Garðabæ og er stefnt að því að veggspjaldið sé sýnilegt í öllum grunnskólum og...
Nánar10.10.2018
Ólympíuhlaup ÍSÍ
Föstudaginn 5. október tóku um 550 nemendur skólans þátt í Ólympíuhlaupi ÍSÍ sem áður hét Norræna skólahlaupið. Yngri nemendur hlupu um morguninn en eldri í lok skóladags. Nemendur fóru a.m.k. einn hring sem er 2,5 kílómetrar en í boði var að fara...
Nánar09.10.2018
Appið er komið
Nú er komið nýtt app fyrir nemendur og aðstandendur sem gefur þeim kost á að fá allar nýjar skráningar frá skólanum beint í símann sinn.Tilkynning kemur þegar skráning hefur farið fram og hægt er að smella á hana til að skoða hana frekar í Mentor.
Nánar06.10.2018
1. og 2. bekkur á tónleikum í Hörpunni
Nemendur í 1. og 2. bekk fóru á tónleika í Hörpu með Sinfóníuhljómsveit Íslands. Verkið sem var flutt heitir Drekinn innra með mér sem er óður um vináttu lítillar stúlku og dreka. Drekinn sem býr innra með stúlkunni, kennir henni að þekkja...
Nánar29.09.2018
Forvarnavika Garðabæjar verður haldin 3.-10. október 2018
Þema vikunnar er heilsueflandi samvera og slagorð hennar er „Verum saman – höfum gaman“ en nemendur í leik- og grunnskólum bæjarins komu með hugmyndir að slagorði. Í vikunni verður boðið upp á fræðslu og viðburði þessu tengt fyrir foreldra og börn í...
Nánar29.09.2018
Myndbirtingar
Einn liður í uppeldis- og menntastarfinu í grunnskólanum er að veita forsjáraðilum og nemendum innsýn í starfsemi skólans það er m.a. gert með því að taka ljósmyndir og myndbönd af börnunum í leik og starfi. Í ljósi nýrra persónuverndarlaga sem tóku...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 6
- 7
- 8
- ...
- 119