31.01.2019
Þorrablót 6. bekkja
Árlegt þorrablót 6. bekkja Hofsstaðaskóla fór fram þriðjudaginn 30. janúar. Að vanda lá mikill undirbúningur að baki þorrablótinu sem bæði nemendur og starfsfólk skólans tók þátt í. Huga þurfti að skreytingum, skemmtiatriðum, danskennslu og...
Nánar29.01.2019
Jákvæð og örugg netnotkun barna
Fimmtudaginn 31. janúar kl. 8:30 verður fræðsluerindi fyrir nemendur í 4. bekk og foreldra þeirra um jákvæða og örugga netnotkun. Börn og foreldrar fá fræðslu um meðferð persónuupplýsinga, alvarleika rafræns eineltis og óvarlegra samskipta og...
Nánar25.01.2019
Heimsókn í Stjörnu-Odda
Hofsstaðaskóli er einn þeirra skóla sem er aðili að GERT verkefninu (Grunnmenntun efld í raunvísindum og tækni) en markmið verkefnisins er að efla grunnmenntun í raunvísindum og tækni og auka áhuga grunnskólanemenda á raunvísindum, tækni og iðnnámi...
Nánar13.01.2019
Nemenda- og foreldrasamtöl 23. janúar
Markmið samtalanna er að gefa nemendum og foreldrum tækifæri til þess að hitta umsjónarkennara og ræða saman um námið og líðan nemandans. Aðrir kennarar en umsjónarkennarar eru einnig til viðtals í skólanum á sama tíma. Skráning í samtölin fer fram á...
Nánar09.01.2019
Bekkjarmyndatökur 24. janúar
Fimmtudaginn 24. janúar n.k. verða teknar bekkjarmyndir af nemendum í 1. ,3. 5. og 7. bekk. Einnig verða teknar einstaklingsmyndir sem hægt verður að skoða og kaupa á lokuðum vef. Barna- og fjölskylduljósmyndir sjá um myndatökurnar og er þátttaka í...
Nánar27.12.2018
Jóla- og nýárskveðja
Stjórnendur og starfsfólk Hofsstaðaskóla óska nemendum og fjölskyldum þeirra gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári. Kennsla hefst fimmtudaginn 3. janúar 2019.
Nánar19.12.2018
Tómstundaheimilið Regnboginn í jólaleyfinu
Fimmtudagur 20. desember; Regnboginn er opinn frá kl. 9.00. Foreldrar eru beðnir um að láta vita ef börnin þeirra koma ekki þennan dag. Föstudagur 21. desember; Jólaleyfi nemenda og starfsmanna. Tómstundaheimilið Regnboginn er opinn frá kl. 8.00 til...
Nánar16.12.2018
Desemberdagar í Hofsstaðaskóla
Þriðjudagur 18. desember Rauður dagur og jólahangikjöt í hádegismatinn. Allir mæta í rauðu eða með eitthvað rautt. Nemendur úr 7. bekk aðstoða í matsalnum og gefinn er aukinn tími í mat enda ísblóm í eftirrétt. Verði ykkur að góðu!
Nánar13.12.2018
Jólagleði í Hofsstaðaskóla
Í Hofsstaðaskóla er orðið mjög jólalegt um að lítast enda nemendur og starfsfólk lagt mikinn metnað í skreytingar. Í ár ákváðu starfsmenn meðal annars að fara í jólahurðaskreytingar sem hefur vakið mikla lukku og mörg glæsileg listaverk litið...
Nánar05.12.2018
Tökum höndum saman gegn einelti
8. nóvember er alþjóðlegur baráttudagur gegn einelti en Hofsstaðaskóli tók þátt í þeim degi með því að ræða við nemendur um jákvæð samskipti og mikilvægi þess að standa saman í baráttunni gegn einelti. Til að gera vinnuna sýnilega bjuggu allir...
Nánar04.12.2018
Dagur íslenskrar tungu
Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Hofsstaðaskóla föstudaginn 16. nóvember. Hjá yngri nemendum var dagskráin í umsjón 3. bekkinga sem sögðu frá Ævari Þór rithöfundi, leikara, og vísindamanni. Hann hefur komið nokkrum sinnum í skólann og...
Nánar20.11.2018
Jólaföndur-Laugardaginn 1. desember kl 11-14
Þegar jólin nálgast er ekkert skemmtilegra en að hittast, föndra og vera í góðra vina hópi í jólastemningu. Jólalög munu hljóma ásamt því að kór Hofsstaðaskóla mun koma og taka nokkur lög fyrir okkur. Í ár verður föndrað, sett saman piparkökuhús og...
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 18
- 19
- 20
- ...
- 132