Heim Beint á efnisyfirlit síðunnar

16.10.2009

Gengið í skólann

Gengið í skólann
Dagana 9. september - 9. október tóku nemendur Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Gengið í skólann. Þessa daga voru nemendur hvattir til að koma gangandi eða hjólandi í skólann. Það má með sanni segja að þáttaka hafi verið góð en að meðaltali komu 92%...
Nánar
14.10.2009

Frá Regnboganum

Frá Regnboganum
Breytingar á starfstíma Regnbogans á starfsdeginum 23. október og foreldraviðtalsdeginum 26. október 2009.
Nánar
13.10.2009

Tónleikar

Tónleikar
Föstudaginn 9. október bauð Sinfóníuhljómsveit Íslands nemendum í 4.-7. bekk á tónleika í Háskólabíói. Sinfónían flutti verkið Ævintýrið um Eldfuglinn undir stjórn Rumon Gamba og sögumaður á tónleikunum var Halldóra Geirharðsdóttir leikkona. Nemendur...
Nánar
08.10.2009

Ólympíustærðfræði

Ólympíustærðfræði
Háskólinn í Reykjavík stendur fyrir námskeiðum í Ólympíustærðfræði í vetur sem krakkar úr 5.-8. bekk geta tekið þátt í. Ólympíustærðfræði eru námskeið þar sem leystar eru þrautir sem reyna á hugmyndaflug og rökhugsun. Þetta eru skemmtileg og...
Nánar
07.10.2009

Göngum í skólann

Göngum í skólann
Alþjóðlegi Göngum í skólann dagurinn er föstudaginn 9. október Undanfarin ár hafa skólar í yfir 40 löndum tekið þátt í honum. Hér á landi eru 35 skólar skráðir til þátttöku og er Hofsstaðaskóli einn af þeim. Nemendur í Hofsstaðaskóla hafa verið...
Nánar
05.10.2009

Gljúfrasteinn

Gljúfrasteinn
Nemendur í 7. bekk hafa verið að læra um Halldór Laxness í bókmenntum og ljóðum. Af því tilefni var farið í ferð að Gljúfrasteini þar sem nemendur fengu leiðsögn um ævi og störf nóbelskáldsins. Nemendur voru mjög áhugasamir og voru skólanum til...
Nánar
03.10.2009

Lögreglan heimsótti 3 árganga

Lögreglan heimsótti 3 árganga
Valgarður lögregluþjónn heimsótti 2., 4. og 6. bekk í vikunni. Hann ræddi meðal annars um umferðarreglur, gangbrautir, reiðhjól, hjálmanotkun, bílbelti og útivistartíma.
Nánar
01.10.2009

Heimsókn skólanefndar

Heimsókn skólanefndar
Skólanefnd Garðabæjar kom í sína árlegu heimsókn í Hofsstaðaskóla þriðjudaginn 29. september. Fundurinn var haldinn í nýrri aðstöðu tómstundaheimilisins, Regnboganum.
Nánar
01.10.2009

Fundur skólaráðs

Fundur skólaráðs
Fyrsti fundur skólaráðs Hofsstaðaskóla á skólaárinu 2009-2010 var haldinn þriðjudaginn 29. september. Fundarefni var m.a. skipulag sjálfsmats, skólareglur, mötuneyti, stofnun nemendaráðs og vettvangsferðir nemenda.
Nánar
30.09.2009

Skólamjólkurdagurinn

Skólamjólkurdagurinn
Þann 30. september var alþjóðlegi skólamjólkurdagurinn haldinn hátíðlegur í tíunda sinn. Í tilefni dagsins bauð Mjólkursamsalan öllum grunnskólabörnum landsins upp á mjólk. Á Íslandi er haldið upp á hann undir kjörorðunum "Holl mjólk og heilbrigðir...
Nánar
28.09.2009

Heimsókn á Þjóðminjasafnið

Heimsókn á Þjóðminjasafnið
Í vikunni 21. - 25. september fóru 5. bekkir í heimsókn á Þjóðminjasafnið í tengslum við námsefni um Landnám Íslands. Ferðast var með strætó en safnkennari tók á mót hópnum og fræddi um ýmislegt áður en safnið var skoðað.
Nánar
English
Hafðu samband