28.05.2009
Helgi verðlaunaður
Forseti Íslands afhenti í kvöld Íslensku menntaverðlaunin hér hjá okkur í Hofsstaðaskóla í Garðabæ. Verðlaunin eru veitt í fjórum flokkum og hlaut Helgi Grímsson verðlaun í flokknum: Höfundur námsefnis sem stuðlað hefur að nýjungum í skólastarfi...
Nánar28.05.2009
Skólastarf næsta vetur
Skólastarf í Hofsstaðaskóla skólaárið 2009-2010 var til umræðu á 3. fundi skólaráðs mánudaginn 25. maí sl. Skóladagur nemenda í 1.-4. bekk verður frá kl. 8:30-14:00 og skóladagur nemenda í 5.-7. bekk verður frá kl. 8:30-14:20 að meðaltali.
Nánar27.05.2009
Hjólað eða gengið í skólann
Dagana 6. – 26. maí tóku nemendur og starfsmenn Hofsstaðaskóla þátt í verkefninu Hjólað eða gengið í skólann. Þátttaka og áhugi nemenda var alveg frábær en að meðaltali komu 93% nemenda hjólandi eða gangandi í skólann
Nánar20.05.2009
Íslensku menntaverðlaunin
Forseti Íslands afhendir ár hvert Íslensku menntaverðlaunin en til þeirra var stofnað af forseta Íslands Ólafi Ragnari Grímssyni á grundvelli hugmynda sem hann kynnti í nýársávarpi 1. janúar 2005
Íslensku menntaverðlaunin eru einkum bundin við...
Nánar20.05.2009
Í úrslit skólaþríþraut FRÍ
Þrjár stúlkur úr Hofsstaðaskóla komust í 16 manna úrslit í skólaþríþraut FRÍ. Þetta eru þær Arna Dís í 6. Ó.P., Guðrún í 6. B.Ó. og Harpa í 7. B.V. Keppt verður í Laugardalshöllinni fimmtudaginn 21. maí kl. 14:00.
Nánar20.05.2009
Frábært framtak
Í morgun komu Kiwanismenn í skólann og færðu öllum nemendum í 1. bekk reiðhjólahjálm að gjöf. Um er að ræða árlegt átak Kiwanishreyfingarinnar og Eimskips en að auki nýtur verkefnið aðstoðar Forvarnarhússins.
Nánar18.05.2009
Vorskóli fyrir foreldra
Foreldrum nemenda sem hefja skólagöngu í haust í 1. bekk í Hofsstaðaskóla var boðið til fundar í skólanum fimmtudaginn 14. maí. Tilgangur fundarins er að upplýsa foreldra um starfið og hitta stjórnendur skólans.
Nánar14.05.2009
Regnboginn
Þá er komið formlegt nafn á tómstundaheimili Hofsstaðaskóla og heitir það nú Regnboginn. Undanfarnar vikur hefur staðið yfir mikið ferli í tómstundaheimilinu þar sem börnin fengu tækifæri til þess að koma með tillögur að nöfnum fyrir...
Nánar12.05.2009
Aðalfundur foreldrafélagsins
Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn í Hofsstaðaskóla kl. 20, þann 19. maí 2009, í tónlistarstofu skólans á neðri hæð.
Nánar11.05.2009
Frækinn sigur
Helgina 1. - 3. maí gerðu strákarnir í 6. flokki karla Stjörnunnar, A-liði, sér lítið fyrir og sigruðu á lokamóti vetrarins sem fram fór í Vestmannaeyjum. Í liðinu eru nokkrir nemendur í 6. bekk í Hofsstaðaskóla,
Nánar06.05.2009
Ávaxtakarfan
Undanfarnar vikur hefur kór Hofsstaðaskóla lagt hart að sér við æfingar á söngleiknum Ávaxtakarfan undir stjórn Unnar Þorgeirsdóttur tónmenntakennara. Frumsýning verður fimmtudaginn 7. maí kl. 10:10
Nánar- Fyrri síða
- 1
- ...
- 133
- 134
- 135
- ...
- 149